Dvöl - 01.01.1943, Qupperneq 86

Dvöl - 01.01.1943, Qupperneq 86
84 D VÖ L Ég var í nokkrar klukkustundír hjá skipstjóranum...... Ég skal játa, að tíminn leið, án þess að ég gætti þess. Eskimóunum mínum hafði ég gleymt. Það var ekki fyrr en að ég fór að tygjast til heim- ferðar, að ég minntist þeirra. Þeir höfðu allir notið lífsins í rík- um mæli og hámað í sig ókjörin öll af mat hjá hásetunum. Þegar ég kallaði til þeirra, urðu konurnar síðbúnastar og þær hlógu og hvísluðust á, hvort sem það var nú af feimni eða ótta — þær sem á annað borð komu. Ég spurði þá, hvað væri að og hvers vegna þær væru svona viðbragðsseinar. Ein þeirra trúði mér loks fyrir því, að hneykslisatburður hefði gerzt: Aloqisaq hefði týnt brókum sín- um. Þess háttar er ævinlega heldur leiðinlegt fyrir kvenfólk, sérstak- lega þó, ef aðili er ekki í neinu pilsi. Ég fór niður í hásetaklefann til þess að grennslast eftir því, hvað gerzt hefði. En ég gat ekki leyst vandræði stúlkunnar, þrátt fyrir mikla við- leitni. Sjálf vissi hún ekki annað en það, að brækurnar voru týndar. Ég spurði hana, í hvaða þilrekkju hún hefði verið, þegar þær hurfu. En þá vitnaðist, að hún hafði ekki verið sú tepra að hírast alltaf í sömu kojunni, og hún gat ekki heldur tilgreint þá, er höfðu sér- staklega miðlað henni góðu, með- an hún hafðist við hjá hásetun- um. Mjög var skuggsýnt í klefan- um, enda fundust brækurnar ekki, þótt sveit manna leitaði þeirra. Ég varð að lána stúlkukindinni stóra, rauða vasaklútinn minn til þess að sveipa um sig. Með hann til hlífðar hélt hún af stað með okkur. Ekki verður sagt, að hún væri mjög glaðhlakkaleg, en eins og á stóð, gátum við ekki annað gert fyrir hana, — og „Morning of Dundee“ hélt leiðar sinnar norður á bóginn. Ég sá það skip aldrei framar. Eskimóarnir ræddu nú um við- skiptin og möttust um kaup- mannsbrögð sín. Allir voru óá- nægðir. Þeir, sem báðu um hníf, höfðu fengið tóbak. Tveir höfðu hlotið gamlar, rifnar pípur. Þeir höfðu orðið að gera sér það að góðu, sem skipstjórinn leyfði, að fargað yrði — það, sem hann gat helzt án verið. Ég hélt langa ræðu um búð okkar og ágæti hennar. Áheyrendur gerðu góðan róm að ræðu minni en sögðu þó jafn- framt, að sögulegra væri það nú og meira ginnandi að róa út í ó- kunnugt skip og verzla við menn, sem töluðu óskiljanlega tungu. Það væri ævinlega skemmtilegt, og tófuskinn fengjust áreiðanlega aftur. Það skal viðurkennt — þótt hrapallegur ósigur sé fyrir hrein- leika og siðgæði —, að það var Aloqisaq, sem mest bar úr býtum í þessari skipsferð, jafnvel þótt á fe
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.