Dvöl - 01.01.1943, Side 90

Dvöl - 01.01.1943, Side 90
88 DVÖL hana að reyna að sofna. En hún gat ekki sofnað. Litlu síðar fór hún að tala um dvöl sína í Danmörku, sem verið hafði fylling lífs hennar. „Segðu mér nú satt“, mælti hún. „Hún, sem dansaði og bauð okkur heim og hét Elna, var hún engill, eða er hún ef til vill ekki eitt af börnum guðs? Hún var svo nauða- lík myndunum hjá prestinum í Umanak, og hún var svo góð og talaði svo hlýlega við mig. Ég hefi hugsað mjög um hana, en þetta fékk ég aldrei að vita með vissu“. Ég sagði, að dansmeyjar væru aðeins mennskar konur; hún hefði aldrei séð sannan engil. „Þá fæ ég líklega aldrei að sjá engla og vita hvað satt er af því, sem um þá er sagt“. Ég gat ekki annað en samsinnt henni. Hún þagði um hríð og starði upp í loftið. Svo tók hún utan um höndina á mér og sagði, að hún hefði verið hamingjusamari en aðrar konur, því að hún hefði átt mann, sem talaði við hana sem jafningja sinn. Og síðan lokaði hún augunum og ætlaði að blunda. Hún kvaðst vera fjarskalega þreytt. Ég fór fram í eldhúsið — ætl- aði að hita vatn í te handa henni. Meðan ég beið þess, að vatnið syði, varð mér skyndilega ljóst, hve heitt ég unni Navarönu og hversu mjög sambúð okkar hafði þroskað okkur bæði. Ég veit ekki, hvers vegna það kom í hug minn, en allt í einu olli það mér sárri hryggð, að Magdalena, vinkona mín í Danmörku (síðari kona höfundar- ins), skyldi ekki hafa verið heima, svo að þessar tvær konur hefðu getað hitzt. Navarana lá grafkyrr. Ég lædd- ist inn til þess að vita, hvort hún væri sofnuð. Þá var hún dáin. Ég gat alls ekki trúað því. Ég hafði aldrei trúað því, að veikindi hennar væru annað en heiftarlegt kvef, sem myndi batna. Fyrir mig hafði aldrei borið neitt það, er ekki réðist dável. Ég hljóp og kallaði á búðarsveininn okkar. Hann sá aðeins það sama og ég. Ævi hennar var skeið á enda runnið. Konan mín, sem ég unni, var dáin. Ég sat sem steinrunninn við hvílu hennar, eins og ég vænti þess, að hún vaknaði snöggvast til lífs aftur. Þetta var í fyrsta skipti, sem ég var við.hvílu látins ástvinar. Til þessa dags hafði ég verið frjáls og hamingjusamur maður, og nú var ég snögglega orðinn ekkjumaður, faðir tveggja móðurlausra barna. Ég hafði hrifsað Navarönu úr náttúrlegu umhverfi hennar. En ég hafði ætíð alið þá von í brjósti, að sambúðin við mig bætti henni það. Getur þó nokkur maður full- yrt, að svo hafi verið? Hún var sú hugprúðasta kona, sem lifað hefir, og aldrei varð henni um- kvörtun á munni. Feita Fía fór með mig heim til ■
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.