Dvöl - 01.01.1943, Page 95

Dvöl - 01.01.1943, Page 95
dvöl ÞaS er ævintýri, eftir slíkan dag og slikt kvöld, að leggjast til hvíldar í hvílu, taúna af umönnun íslenzkrar gestrisni, líða inn á lönd drauma og svefns, meðan bylurinn geisar á þekjunni, en hestarnir standa yfir stöllum full- um af heyi. Og ævintýrinu á þessum afdala- bæ er ekki lokið. Næsta dag, hinn 17. júní, halda vættir landsins hátíðlegan með snjósköflum í byggð og skafrenningi í dala- brúnum. Langferðahestum er ekki ætlandi dagleið í svo vondu veðri og ferðamönnunum bezt að bíða betra færis. Enda reynist enginn tími til ferðalags; um nóg annað er að hugsa. Það kemur í ljós, að ekki minna en tvö hljóðfæri eru á Eiríksstöðum, og heimafólkinu ekki annar stærri greiði gerður en sá, að þau séu ekki látin ónot- uð þenna dag. Og innan skamms hefir það safnazt við hlið okkar ferðamannanna, sem báðir erum ..hljóðabelgir“, og dagurinn líður við söng og hljóðfæraslátt. Enn einn þáttur fjölþætts menningar- lífs kemur nú í ljós, enn einn þáttur mannlegs eðlis, einn hinn ríkasti og fegursti, sá sem skapar heiðrikju í huga og hamingju í bæ, sönghneigðin. Við söng og ljóð á kyrrum kvöld- um, eða í augnablikshvíld frá önnum dagsins, gleymast áhyggj- ur og erfiði, sem annars eiga svo ríkan þátt í hugum manna. Þreytan hverfur, og bæirnir breyt- 93 ast í „Dísarhöll“ mannlegra sálna, sem eftir óþrjótandi leiðum leitar sér gleði og göfgi. Slíkum stundum innan stofuveggja islenzks dreif- býlis fækkar óðum, því er mið- ur. Þar er á ferðinni alvarleg breyting og umhugsunarefni öll- um þeim, sem unna þjóðinni góös. Þeim stundum, sem gerir „veginn að rósabraut" og „bæinn að himnaríki“, má sízt fækka í lífi sveitafólksins. Næsta dag er ný ferð hafin, á- fram austur í óvissuna. Hestarnir stíga greitt út göturnar, kasta toppi frá enni og bera höfuðin hátt. III. Vegurinn er grýttur og seinfar- inn. Allvíða eru fannir í lækja- drögum og lágum. Gamlir götu- slóðar vísa leið; á stöku stað sleppa hestarnir í, en annars er vegurinn torfærulaus. Á einum stað er ný hreindýra- slóð, á öðrum liggur stærðar hreindýrshorn, nýfallið og fann- hvítt. Við vonum að sjá íbúa heiðarinnar, hina villtu gesti ís- lenzkra öræfa, en sú von rætist ekki. Skýjafar er í lofti, sér til sólar, og útsýni til Snæfells og Vatna- jökuls gerist mjög fagurt, er á daginn líður. Annars er mislyndi veðráttunnar ekki með öllu horf- ið. Fjúk er úr lofti á Fljótsdals- heiði þenna dag. Og áfram sækist leiðin, á full- komnum hagleysum, klukkutíma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.