Dvöl - 01.01.1943, Side 103
dvöl
101
Til ve^tnrYÍg§töðvanna
Eftir Alfred Kantoronicz
Jón Helgason þýddi
EGAR ég heyri minnzt á ófrið,
dettur mér fyrst af öllu í hug
byssustingjaáhlaupið á sykurverk-
smiðjuna hjá Combles, undanhald-
ið við Chateau Thiérry og hinar
látlausu skotdunur í Gouzecourt í
septembermánuði 1918. En næst á
eftir þessum dreifðu atvikum koma
mér í hug aðrar endurminningar,
miklu persónulegri og jafnframt
miklu beizkari. Ég leið ekki hinar
sárustu og óbærilegustu þjáningar
mínar á stríðsárunum á vígvöllun-
um heldur í Berlín. Enn þann dag
i dag slær hjarta mitt hraðar,
Þegar ég minnist þessa.
Veturinn 1917 vorum víð i setu-
iiðinu í Rússlandi. Við vorum
flestir mjög ungir. Ég var nýlega
Tækifærið er fyrir hendi að yrkja
iandið og efla hag þjóðarinnor.
Það er okkar að hagnýta það,
velja og hafna. Við vonum, að
hólmanum okkar hlífi hulinn
verndarkraftur, svo að við slepp-
Uln við tortímingu erlendis frá.
i^Ieðan svo er veltur það einungis
ú viðhorfi, áhuga og athöfnum
bíóöarinnar, hvort hér eflist rækt-
Un eða rányrkja, vöxtur eða
hhignun. Það veltur á því, hvort
orðinn átján ára. Þá vorum við
ékki komnir að raun um, hvað
styrjöld er. Líf þýzku hermann-
anna í Rússlandi þenna vetur var
lítt frábrugðið því, er gerist í
setuliðsstöðvum á friðartímum.
Við vorum þjálfaðir á æfingavöll-
um, þar til við vorum örþreyttir.
Við höfðum fengið nóg af slíku.
Við, sem ekki vissum, hvað styrj-
öld var, hugsuðum um vesturvíg-
stöðvarnar með samblandi af ótta
og eftirvæntingu — einkum eftir-
væntingu. Við vorum átján ára
gamlir. Við hötuðum herbúðalífið.
Á vesturvígstöðvunum ímynduð-
um við okkur, að „frelsið“ biði
okkar. Við vorum „sjálfboðaliðar“.
ísland er og verður æskunni óska-
land eða ekki. Ef æskan skoðar
ísland sem sitt óskaland, þá er
þess von, að með alhliða umbótum
og með því að nota tækni nútím-
ans sem mest má verða í þjónustu
nýtra verka, verði ísland ekki að-
eins í hugum skálda og hugsjóna-
manna heldur og í augum íslenzkr-
ar æsku í raun og sannleika nótt-
laus voraldar veröld, þar sem víð-
sýnið skín.