Dvöl - 01.01.1943, Side 107
dvöl
105
Afinæltsgjöfm lian^ afa
Eftir lfermann Heijei'mans
ThHnginn úr fjölskyldunni
hafði komizt í sæmileg efni,
en öll báru þau þá von í brjósti,
að eitthvert kraftaverk yrði til
þess að beina peningaflóðinu í
langtóma peningabuddu þeirra.
Jet, elzta dóttirin, hafði verið
mjög hamingjusöm, þangað til
maður hennar varð að fara í
sjúkrahúsið. Það var hennar uppá-
stunga að gefa afa biblíu með
gylltum spennum í afmælisgjöf.
Þetta átti að vera sameiginleg gjöf
frá börnunum, en barnabörnin
áttu að gefa honum eitthvert lít-
ilræði, hvert í sínu lagi. Þetta var
ekki mjög kostnaðarsamt, en eftir
miklum fjárútlátum gat maður
nú séð seinna. Dirk var næstelzt-
ur. Hann var sex árum yngri en
systir hans. En á milli þeirra höfðu
um sögu, menningu, líf og siðu
kynkvísla, er enn sáu sér farborða
að hætti steinaldarfólks í hinum
uyrztu mannabyggðum.
Enginn landkönnuður mun hafa
verið jafn ástsæll sem hann meðal
hinna ókunnu þjóða. Hann var
þeim hæfileikum búinn að vekja
hvers manns traust við fyrstu sýn.
Hann skildi líka Eskimóana, hugs-
unarhátt þeirra og líf, betur öllum
uiönnum öðrum, er fengizt hafa
við rannsóknir þeirra á meðal.
verið þrjú börn, sem nú voru dá-
in. Dirk gazt ekki að uppástungu
Jet systur sinnar. Hann var þeirr-
ar skoðunar, að þótt afi fengi nýja
biblíu með gylltum spennum,
mundi hann samt sem áður halda
tryggð við gömlu biblíuna sína,
sern hann hafði alltaf lesið ásamt
konu sinni áður fyrr. Auk þess
hafði Dirk uppástungu fram að
færa. Allir vissu, hve heiðinn
hann var: hann hafði ekki komið
í kirkju í mörg ár og því auðvitað,
að hann beitti sér á móti biblí-
unni.
Nei, ef þau ætluðu öll að gefa
sömu gjöfina, var nauðsynlegt að
fá samþykki allra. Dirk hafði séð
prýðilegan hægindastól í hús-
gagnaverzlun nokkurri, þar sem
verð á öllum vörum hafði verið
Þegar hann kom í snjókofa
Eskimóanna á næturþeli, vöktu
konurnar ungbörn sín, svo að þau
fengju að sjá „hvíta manninn,
sem var vinur allra Eskimóa.“
„Víðiklóin“, veiðigarpur, skáld
og særingamaður úr Skinnavík,
kvaddi hann með þessum ógleym-
anlegu orðum:
„Mættum vér allir ferðast án
fylgdar illra anda.“
Slíka kveðju hljóta fáir.