Dvöl - 01.01.1943, Side 107

Dvöl - 01.01.1943, Side 107
dvöl 105 Afinæltsgjöfm lian^ afa Eftir lfermann Heijei'mans ThHnginn úr fjölskyldunni hafði komizt í sæmileg efni, en öll báru þau þá von í brjósti, að eitthvert kraftaverk yrði til þess að beina peningaflóðinu í langtóma peningabuddu þeirra. Jet, elzta dóttirin, hafði verið mjög hamingjusöm, þangað til maður hennar varð að fara í sjúkrahúsið. Það var hennar uppá- stunga að gefa afa biblíu með gylltum spennum í afmælisgjöf. Þetta átti að vera sameiginleg gjöf frá börnunum, en barnabörnin áttu að gefa honum eitthvert lít- ilræði, hvert í sínu lagi. Þetta var ekki mjög kostnaðarsamt, en eftir miklum fjárútlátum gat maður nú séð seinna. Dirk var næstelzt- ur. Hann var sex árum yngri en systir hans. En á milli þeirra höfðu um sögu, menningu, líf og siðu kynkvísla, er enn sáu sér farborða að hætti steinaldarfólks í hinum uyrztu mannabyggðum. Enginn landkönnuður mun hafa verið jafn ástsæll sem hann meðal hinna ókunnu þjóða. Hann var þeim hæfileikum búinn að vekja hvers manns traust við fyrstu sýn. Hann skildi líka Eskimóana, hugs- unarhátt þeirra og líf, betur öllum uiönnum öðrum, er fengizt hafa við rannsóknir þeirra á meðal. verið þrjú börn, sem nú voru dá- in. Dirk gazt ekki að uppástungu Jet systur sinnar. Hann var þeirr- ar skoðunar, að þótt afi fengi nýja biblíu með gylltum spennum, mundi hann samt sem áður halda tryggð við gömlu biblíuna sína, sern hann hafði alltaf lesið ásamt konu sinni áður fyrr. Auk þess hafði Dirk uppástungu fram að færa. Allir vissu, hve heiðinn hann var: hann hafði ekki komið í kirkju í mörg ár og því auðvitað, að hann beitti sér á móti biblí- unni. Nei, ef þau ætluðu öll að gefa sömu gjöfina, var nauðsynlegt að fá samþykki allra. Dirk hafði séð prýðilegan hægindastól í hús- gagnaverzlun nokkurri, þar sem verð á öllum vörum hafði verið Þegar hann kom í snjókofa Eskimóanna á næturþeli, vöktu konurnar ungbörn sín, svo að þau fengju að sjá „hvíta manninn, sem var vinur allra Eskimóa.“ „Víðiklóin“, veiðigarpur, skáld og særingamaður úr Skinnavík, kvaddi hann með þessum ógleym- anlegu orðum: „Mættum vér allir ferðast án fylgdar illra anda.“ Slíka kveðju hljóta fáir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.