Dvöl - 01.01.1943, Page 113

Dvöl - 01.01.1943, Page 113
D VÖL 111 Hornkerling* í íslenzku lisla verlii Eitir Sigurjón friV Þorgcirsstöðnm Sumri hallar. Langir dagar, bjartar nætur, falla í val þeirra augnablika, sem aldrei koma aft- ur. Það er morgunn. Sólin skín í heiði. Tveir menn miklir vexti ríða frá Hlíðarenda í Fljótshlíð. Gatan glymur við hófatök hestanna. Þar fara þeir bræður, Gunnar og Kol- skeggur. Alþingi hafði gert þá landræka i þrjá vetur. — Heima á Hlíðarenda situr hús- freyjan í dyngju sinni, „því at hon var því vön“. Þar var hin gáfaða, skapstóra kona ókrýnd drottning. Oft hafði verið þar gleði og há- reysti, þar voru sagðar hnitmiðað- ar setningar, þar höfðu stórréeði verið ráðin, þar hafði oft verið leik- ið að eldinum, þaðan höfðu föru- konur flutt kvæði og sögur. Vopn húsfreyjunnar á Hlíðar- enda voru hin nístandi nöpru orð, sem hittu mark, engu síður en örv- arnar af boga bónda hennar. En nú er hún döpur í bragði. Við setjumst hjá henni i dyngj- unni, flettum blöðum í bókinni hennar, reynum að rýna í gegn um rykfallnar eyður hinna skrif- uðu ‘heimilda, sem geymzt hafa í einu ódauðlegasta listaverki ís- lenzkra bókmennta. Njála segir, aö Höskuldur Dala- Kollsson hafi unnað mjög Hall- gerði dóttur sinni. Fóstri hennar hét Þjóstólfur, mikill víga- og ójafnaðarmaður „ok bætti engan mann fé.“ Þeim manni var falið að ala upp heimasætu vestur í Breiðafjarðardölum fyrir 1000 ár- um! Frá sjónarmiði uppeldisfræð- inga nútímans væri það talinn glæpur, sem enginn óbrjálaður faðir drýgði gegn barni sínu. Og vegna Höskulds, er viröist hafa verið mjög mætur maður, höfum við beinlínis engan rétt til að í- mynda okkur, að Þjóstólfur hafi átt svo blóðuga sögu, sem Njála gefur í skyn, er hún getur hans fyrst. Við hljótum líka að eiga eðlisbundna tilhneigingu til þess að draga af honum aðra mynd. Þjóstólfur er gáfaður tilfinn- ingamaður, draumlyndur, mennt- aður en ættsmár. Hann nýtur fyllsta trausts.|En barnið, sem hann á að gæta, sprengir af sér bönd kynþokkans, breytist í konu. Og þessi unga kona er glæsileg og ör •að skaplyndi. í uppvextinum hafa óskir hennar verið uppfylltar, hiö einráða,þóttafulla skap hefir aldrei verið tamið. Hún lítur á lífið eins og skemmtilegan leik, þar sem föt- unni er sökkt í brunninn, dásemd-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.