Dvöl - 01.01.1943, Page 115

Dvöl - 01.01.1943, Page 115
dvöl 113 hennar er, meiri en áð'ur heíir þekkzt þar. „En er voraði, var þar búskortr ok skorti bæði mjöl ok skreið.“ Hjónunum verður sundurorða. Hún mælir að vísu í geðofsa, en fer þó vitandi vits ómjúkum hönd- um um kaun hans, nýr honum sannleikanum hispurslaust um nasir. „Þá reiddist Þorvaldr ok laust hana í andlitit svá at blæddi.“ Þjóstólfur hefnir að áeggjan hennar. Vegna afbrýðisemi og rétt- látrar reiði, vinnur hann nú fyrsta víg sitt. Konunni, sem hann ann hugástum, hefir verið rnisþyrmt! Þegar Hallgerður kveður heima- menn sína, gefur hún „þeim nakkv- ara gjöf öllum.“ „Enn þeir hörmuðu hana allir.“ Konuna, er húsbóndinn hafði veitt áverka, harma allir! Þorvald- úr Ósvífursson hefir goldið lífið í viðskiptum við Hallgerði Höskulds- dóttur, en þrátt fyrir það, á hún ennþá samhug allra húskarla sinna °g griðkvenna. Beztu meðmælin, sem hin unga húsmóðir gat unnið sér, voru einmitt þau, að hverfa af Meöalfellsströndinni með árn- aðaróskir hjúanna heim á æsku- heimilið sitt. Pyrsta þættinum í harmsögu hennar er lokið. Hún kemur út úr gjörningahríð örlaganna sterk og sigrándi — en kalin á hjarta. I annað sinn er Hallgerður gefin — hún festir sig sjálf: Glúmi Óleifssyni, er „var mikill maðr vexti ok sterkr ok fríðr sýnum,“ mikill virðingamaður, bróðir lög- sögumannsins. Hallgerður er orðin fullþroska kona, sköruleg og ákveðin, gerir miklar kröfur til lífsins, en jafn- framt til sjálfrar sín. Þjóstólfur veit það, að hún hef- ir snúið við blaði. Hann hefir beð- ið ósigur. Þess vegna gengur hann „með reidda öxi ok lét hit dólg- legasta" í brúðkaupsveizlunni. — Hann er líklegur til illra áhrifa og er því ekki látinn fylgja Hall- gerði að Varmalæk. Árin líða. — „Þau sömdust vel við, Glúmr og Hallgerðr.“ En á Höskuldsstöðum í Laxár- dal gerast straumhvörf: Þjóstólf- ur, sem fyrr hafði fóstrað heima- sætuna, er rekinn þaðan. Fagna því allir. Hann leitar þá á náðir Hallgerðar. Hann þráir hana, eng- inn annar hefir kynnzt funa fyrstu ástar hennar, í þeim eldi þjáist hann nætur og daga — fordæmd sál á glóðum minninganna! Nú er Hallgerður orðin ham- ingjusöm móðir. Æskuástin er í huga hennar hugljúfur barna- skapur, en þó óviturleg, ógnandi eins og martröð í svefni. Hún veit um þau brunasár, sem kossar henn- ar og faömlög hafa skilið eftir í sál Þjóstólfs. Sagan hans er flétt- uð inn í hennar eigin sögu; hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.