Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 124

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 124
122 D VÖL Kvonbæmr Jónasar inajórN Fiftír W. T. Thompson Jónaí Kristjánsson þýddi Pineville, 27. des. 1842. Til herra Thompsons. Kæri Thompson. Jólin eru nú lið- in, og nú er ég búinn að því. Þú manst ég sagði þér í síðasta bréf- inu, að ég ætlaði að biðja fröken Maríu á jólunum. Og ég gerði það, alveg eins og að drekka, þó það munaði reyndar mjóu að það yrði alvarlegt fyrirtæki. En nú skal ég segja þér það allt saman. Frómt frá sagt hefi ég ákveðið það meir en tuttugu sinnum að labba mig nú bara og buna þessu úr mér. En alltaf þegar ég kom til hennar og þegar hún horfði á mig með töfrandi augunum og eins og roðnaði um leið, þá varð ég svona skelkaður og ragur, og allt sem ég var búinn aö taka saman í hug-. anum og ætlaði að segja við hana var gleymt með sama, svo ekki gat það bjargað mér. Þú ert nú giftur maður, Thompson, svo ég þarf ekk- ert að segja þér um hvernig farið er í bónorðsför. En það er ógurlega erfitt fyrir menn, sem ekki eru vanir því, skal ég segja þér. Aftur er mér sagt, að ekkjumönnum finnist það eins og enginn hlutur. Jæja, á jólakvöldið fór ég í nýju fötin mín' og rakaöi mig svo það glansaði á mig eins og fægðan málm, og eftir kaffið fór ég yfir um til fröken Stallins. Þegar ég kom inn í dagstofuna, þar sem þær sátu allar saman kringum ofninn, skellihlógu þær báöar fröken Karólína og fröken Kesía. Ha, ha, ha, segja þær. Þetta sagði ég ykkur. Ég vissi alltaf að það mundi verða Jónas. Hvað hefi ég nú gert af mér, fröken Karólína? segi ég. # Þú gekkst undir kjúklingabeiniö hennar Systu, og ég veit hún hefir séð, að þú varst að koma, þegar hún setti þaö yfir dyrnar. Nei, ég sá — ég sá hann ekkert, segir fröken María og eldroðnar í framan. O, það þýðir ekkert fyrir þig að þræta. Nú tilheyrir þú Jónasi, svo framarlega sem þaö er nokkur kraftur í kjúklingabeinunum. Ég vissi að þetta var fyrsta flokks tækifæri til að segja eitthvað, en blessuð litla dúfan var eitthvaö svo aum á svipinn og hélt svoleiðis áfram aö roðna, að ég gat bara ekki látiö mér detta neitt passandi í hug. Svo ég tók bara stól og teygöi mig upp og tók niöur beinið og stakk því í vasa minn. Hvað ætlaröu að gera með þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.