Dvöl - 01.01.1943, Síða 132

Dvöl - 01.01.1943, Síða 132
130 DVÖL stóru broti, með miklum fjölda mynda. Þar á meðal eru myndir af forstjórum og starfsfólki, svo og af öllum umboðsmönn- um félagsins, sem til hefir náðst. Arnór Sigurjónsson bóndi að Þverá í Dalsmynni hefir ritað bókina. Efni bókarinnar er saga brunabótamál- anna hér á landi frá fyrstu tímum til þessa dags. í bókinni er saman kominn mikill fróð- leikur um brautryðjendastarf félagsins og þróun brunabótamálanna hér á landi. Brunabótafélagið hóf starfsemi sína 1. jan. 1917 og var Sveinn Björnsson, ríkis- stjóri, fyrsti framkvæmdastjóri félags- ins, Félagið hefir síðan haft á hendi brunatryggingar utan Reykjavíkur og öll síðustu ár, eða frá árinu 1934, hafa öll hús utan Reykjavíkur verið skyldutryggð hjá félaginu. Einnig hefir það annazt tryggingu á lausafjármunum og sá liður starfseminnar farið ört vaxandi. Hér verða ekki rakin einstök atriði bókarinnar, en hún hefir mikinn fróðleik að geyma og er ég þess fullviss, að útgef- andi hefir náð tilgangi sínum með út- gáfu hennar. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg hefir ann- azt prentun bókarinnar og er frágangur allur hinn vandaðasti. B. M. Iðnsaga íslands. Útg.: Iðn- aðarmannafélag Reykjavíkur. Iðnsaga íslands er mikið rit í tveim þykkum bindum, alls yfir 800 blaðsíður, sem kom út í vor. Umsjón þessarar út- gáfu og ritstjórn annaðist dr. Guðmund- ur Finnbogason, en efni bókarinnar hafa margir fróðir menn skrifað, og yrði of langt að þylja nöfn þeirra allra. Skal langt að þylja nöfn þeirra allra. Skal þess þó getið, að meginkafla bókarinnar, um húsagerð á íslandi, hefir skráð Guð- mundur Hannesson prófessor. Væri sá kafli út af fvrir sig ærin bók og hún harla merkileg. Næst Guðmundi Hannes- syni hefir ritstjórinn lagt mest að mörk- um um margvíslegar greinar íslenzks iðnaðar, allt frá skurðlist, dráttlist og handritaskrauts til skipasmíða. Það er ekki að orðlengja, að í þessu riti er samankominn geysimikill og að öllum líkum áreiðanlegur fróðleikur um flestar greinar iðnaðar, er nokkra sögu á sér á landi hér, auk nokkurs yfirlits um iðnrekstur hér seinustu áratugi og þró- un hans. Jafnframt og ritið er iðnsagan hefir það vitanlega að geyma merkilegan þátt íslenzkrar þjóðarsögu — þátt, sem oftar hverfur í skugga annarra atburða heldur en skyldi. Þeir sigrar, sem íslend- ingar hafa í kyrrþey unnið á þessu sviði, eru sumir hverjir meðal hinna merkustu atburða, sem hér hafa gerzt og grund- völlur að lífsafkomu og hagsæld margra kynslóða — liðinna, lifandi og óborinna. Ritið eg gefið út af Iðnaðarmannafélagi Reykjavíkur af tilefni 75 ára félagsstarfs. Hafi það þökk fyrir framtak sitt og dug. J. H. Þingvísur. Safnað hefir Jó- hannes úr Kötlum. Þórhallur Bjarnason gaf út. Þingvísurnar eru meðal hinna eftirsótt- ari bóka, er komiö hafa út framan af ár- inu, enda mikið og skemmtilegt og ekki ómerkt. Að vísu kennir þar margra grasa eins og eðlilegt, þar eð þarna mun saman komið flest af því, sem ort hefir verið á Alþingi íslendinga í sjötíu ár, það sem á annað borð er prenthæft, og er þess því ekki að vænta að allt sé það sérlega há- fleygur skáldskapur. Gildi svona safns liggur heldur ekki i því. Eins og gefur að skilja eru höfundar vísnanna margir og fylgir þeim skrá um 26 þingmenn og 33 aðra, marga starfs- menn Alþingis, er eitthvað hafa lagt að mörkum, en miklu fleiri, sem eigi er vit- að um, hafa lagt þar skerf til. En mikil lýti munu það, að flestra dómi, að ekki eru tilgreindir höfundar hverrar vísu um sig, þegar kunnugt er um þá á annað borð. Safnandinn, Jóhannes úr Kötlum, færir að vísu fram ástæðurnar fyrir þessu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.