Dvöl - 01.01.1943, Page 141

Dvöl - 01.01.1943, Page 141
D VÖL 139 ekki hún, ekki hún, heldur ókunn- ug stúlka, hann hefir verið blekkt- ur, hann hefir verið svikinn, faðm- lög hennar eru þessa heims, hann hrindir henni frá sér, hann græt- ur, hann stendur einn uppi í heim- inum þaðan í frá. Já, maður stendur einn uppi í heiminum þaðan í frá. Draumur- inn um guðdóminn er ekki lengur til. En í stað hans fyllist brjóst nianns af þungbúnu rökkri, það er söknuðurinn og vonleysið og hatrið °g harmurinn og það er jafnvel enn stórfenglegri reynsla en að stúlkan manns fari burt, því þaðan í frá veit maður, að maöurinn er hæmdur til að vera einn, alltaf einn, aleinn í dimmunni. Síðan tekur ■ stúlkan sem maður elskaði að leita manns í myrkrinu. Maður finnur titrandi hendur hennar strjúka yfir hár manns, eða hún stendur í fjarlægð og horfir á mann tárvotum augum, eða hún kemur með einhverja gjöf og færir manni, og þannig er hún öþreytandi í leit sinni að þeim guð- öómi, sem hún heldur að maður búi yfir. En maðurinn býr ekki yfir heinum guðdómi. Og það veit mað- ur. Og þegar maður horfir á stúlk- una, sem maður elskaði, vera aö leita hans í myrkrinu með tárvot augu og hann er ekki til og hún trúir því ekki, en maður veit hvað það er vonlaust, þá finnst manni niaður sjá sjálfan sig vera að leita hans þarna í myrkrinu og maður íyllist hatri yfir því að hann skuli ekki vera til og það bitnar á henni, maður slær hana í andlitið, maður tekur við gjöfunum, sem hún fær- ir manni og grýtir þeim og brýtur þær og treður þær undir fótum og treður ást hennar undir fótum af því maður getur ekki gefið henni neitt í staðinn, og hatar sjálfan sig um leið og maður slær hana og langar til að fara að gráta. En þá er það hún sem fer að gráta og ég sem horfi á. Hún byrgir andlitið í höndum sér og grætur og grætur og litlu herðarnar hennar hristast og hristast, en hún þorir ekki að gráta hátt, af því ég, villidýrið, sem misþyrmdi henni, ég stend yfir henni og horfi á, og hún veit það og elskar mig samt. Ég stend yfir henni og í brjósti mínu er heilt orkester að spila, það er gleðin, sorgin, hatrið, þjáningin, allt í senn, það er það dásamlegasta, sem ég veit, það er það hryllilegasta, sem ég veit. Þá finnst mér stund- um ég vera djöfullinn sjálfur. Hann sagði: — Skiljið þér kannske ekki þessa hyldjúpu þjáningu Haldið þér kannske að það sé eftirsóknarvert að vera í sporum mínum? Hann grét. III. Ég sat við gluggann og horfði út í kvöldhúmiö. Og ég sá hvernig feröamennirnir komu og fóru í stórum hópum og hvernig litli hóteleigandinn sagði þeim þessa sömu sögu upp aftur og aftur til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.