Dvöl - 01.01.1943, Síða 143

Dvöl - 01.01.1943, Síða 143
dvöl 141 Drengiir Eftir Maxim fiiorki Andrcs Kristjáns9on þýddi Kannske er þessi saga varla þess verð að vera sögð — hún er svo látlaus. 1 hegar ég var ungur var ég vanur aö safna saman börnunum, sem bjuggu við götuna mína, á sunnu- öögum, vor og sumar og fara með Þeim í skóginn. Börnin glöddust innilega af að fá að hverfa frá óhreinum götun- úm út í hreint og milt skógarloft- ið, og mæður þeirra stungu að þeim brauðsneið í nesti. Ég hafði líka hieð mér svolitið af brjóstsykri og flösku með kwassi, og svo fylgdi ég börnunum eins og góður hirðir út kemur og allt stendur í blóma. Perðamennirnir kunna sér ekki iæti. „Mikill prýðisgarður" segja Þeir og baða út skönkunum. Og allir standa á öndinni yfir þessum fallega gróðri. Þér líka, maður hiinn, þér líka. En ég, sem hefi gart garðinn og hlúð að gróðri hans, það er ég sem læt mér fátt um finnast, hehehe, °g það er einmitt þar, sem ég sný á ykkur. Ég dreg mig nefnilega inn 1 skuggann og bíð, bíð míns tíma. Þið haldið að allt sé fullkomnað, en það er ekki. Það er ég, sem veit betur. Eftir sumaiúð kemur nefni- lega haust, og það er þá, sem ég hppsker ávöxt virinu minnar, en úr borginni yfir akrana áleiðis til skógarins, sem beið okkar í sum- arskarti sínu, fagur og heillandi eins og óskaland. Við lögðum venjulega af stað að morgni meðan kirkjuklukkurnar kölluðu til árdegismessu. Hljómur þeirra fylgdi okkur á leið og rykið þyrlaðist upp undan fótum barn- anna. Um hádegið, þegar hitinn var mestur, söfnuðust þessir litlu vinir mínir saman í skógarjaðrin- um og við fengum okkur bita, og yngstu börnin hölluðu sér út af í grasið og sofnuðu að því loknu undir skuggsælum runnum. Hin ekki fyrr. Hehehe. Þér skiljið mig náttúrlega ekki, og það er ekki von. Það skilur mig nefnilega eng- inn. En sannleikurinn er sá, að ég rækta þennan garð til að njóta þess að sjá hann hrörna. Á haustin, þegar stormarnir næða frá hafinu og trjén skjálfa í angist, nakin og svört, og blómin flögra um nakta jörðina á vonlausum flótta og dauðinn er á næstu grösum, þá hleyp ég um úti í garðinum mínum eins og vitfirrtur maður, berhöfð- aður og með flaksandi hár og lauf- inu rignir í andlit mitt eins og rauðu blóði. Finnst yður þetta ekki undarlegt, maður minn?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.