Dvöl - 01.01.1943, Síða 143
dvöl
141
Drengiir
Eftir Maxim fiiorki
Andrcs Kristjáns9on þýddi
Kannske er þessi saga varla þess
verð að vera sögð — hún er svo
látlaus. 1
hegar ég var ungur var ég vanur
aö safna saman börnunum, sem
bjuggu við götuna mína, á sunnu-
öögum, vor og sumar og fara með
Þeim í skóginn.
Börnin glöddust innilega af að
fá að hverfa frá óhreinum götun-
úm út í hreint og milt skógarloft-
ið, og mæður þeirra stungu að þeim
brauðsneið í nesti. Ég hafði líka
hieð mér svolitið af brjóstsykri og
flösku með kwassi, og svo fylgdi ég
börnunum eins og góður hirðir út
kemur og allt stendur í blóma.
Perðamennirnir kunna sér ekki
iæti. „Mikill prýðisgarður" segja
Þeir og baða út skönkunum. Og
allir standa á öndinni yfir þessum
fallega gróðri. Þér líka, maður
hiinn, þér líka.
En ég, sem hefi gart garðinn og
hlúð að gróðri hans, það er ég sem
læt mér fátt um finnast, hehehe,
°g það er einmitt þar, sem ég sný
á ykkur. Ég dreg mig nefnilega inn
1 skuggann og bíð, bíð míns tíma.
Þið haldið að allt sé fullkomnað,
en það er ekki. Það er ég, sem veit
betur. Eftir sumaiúð kemur nefni-
lega haust, og það er þá, sem ég
hppsker ávöxt virinu minnar, en
úr borginni yfir akrana áleiðis til
skógarins, sem beið okkar í sum-
arskarti sínu, fagur og heillandi
eins og óskaland.
Við lögðum venjulega af stað að
morgni meðan kirkjuklukkurnar
kölluðu til árdegismessu. Hljómur
þeirra fylgdi okkur á leið og rykið
þyrlaðist upp undan fótum barn-
anna. Um hádegið, þegar hitinn
var mestur, söfnuðust þessir litlu
vinir mínir saman í skógarjaðrin-
um og við fengum okkur bita, og
yngstu börnin hölluðu sér út af í
grasið og sofnuðu að því loknu
undir skuggsælum runnum. Hin
ekki fyrr. Hehehe. Þér skiljið mig
náttúrlega ekki, og það er ekki
von. Það skilur mig nefnilega eng-
inn. En sannleikurinn er sá, að ég
rækta þennan garð til að njóta þess
að sjá hann hrörna. Á haustin,
þegar stormarnir næða frá hafinu
og trjén skjálfa í angist, nakin og
svört, og blómin flögra um nakta
jörðina á vonlausum flótta og
dauðinn er á næstu grösum, þá
hleyp ég um úti í garðinum mínum
eins og vitfirrtur maður, berhöfð-
aður og með flaksandi hár og lauf-
inu rignir í andlit mitt eins og
rauðu blóði.
Finnst yður þetta ekki undarlegt,
maður minn?