Dvöl - 01.01.1943, Qupperneq 146
144
Ö VÖL
Orðsending frá Dvöl
Dvöl kemur aö þessu sinni til
ykkar, lesendur góðir, æði seint.
Núverandi styrjöld hefir fært
þjóð okkar mikinn heimsins auð
og valdið miklu róti á öllum svið-
um þjóðlífsins. Auðurinn hefir far-
ið fram hjá Dvöl, því hún vildi vera
trú sínu hlutverki, að flytja úrvals-
efni fyrir litla peninga. Árgjald
síðustu ára, tíu krónur, bar hvergi
nærri uppi margfaldan prentunar-
kostnað, stórum hækkandi pappír
og annað sem til Dvalar þurfti.
Vegna þessara erfiðleika hefir
Dvöl komið út mjög óreglulega,
Nú er það vilji útgefenda Dval-
ar, að með þessum árgangi, sem nú
kemur út í einu lagi, verði óregl-
unni á útkomu ritsins rutt úr vegi,
og í framtíöinni komi Dvöl reglu-
upp á mörgum stöðum og rautt
blóðið vætlaði út um sprungurnar.
„Ég finn ósköp lítiö til í því nú
orðið“, sagði drengurinn brosandi,
„ég hefi engan verk í því — mig
bara svíður og klæjar“.
Og hugrakkur eins og hetja leit
hann í augu mér og hélt áfram
látlausum rómi eins og fullorðinn
og lífsreyndur maður:
„Hélzt þú, að ég væri að gera
þetta mér til gamans og til þess að
vinna mér hrós? Nei. Við pabbi
eigum ekki grænan eyri, og pabbi
er enn veikur. Þú sérð, að ég varð
eitthvað að reyna. Við erum Gyð-
lega fjórum sinnum á ári. Þó verð-
ur þetta því aðeins hægt að vel-
unnar Dvalar hjálpist að því
að safna nýjum áskrifendum og
standa í skilum við ritið, og kaup-
endur taki tillit til breyttra kring-
umstæðna og sýni skilning á þeirri
nauðsyn að hækka áskriftargjald í
nauðsyn við dýrtíðina, ef með þarf.
Að lokum: Þessi árg. er nokkru
minni að blaðsíðutali en hinir
fyrri, en ástæðan er fyrst og fremst
sú, að liðið var orðið á árið og
annir miklar í prentsmiðjum, er sú
ákvörðun var tekin að senda Dvöl
út á þessu ári eins og undanfarin
10 ár. Þess má að lokum geta, að
næsti árgangur á að verða stærri
og er þá tækifæri til þess að bæta
það upp. ÚtgefancLi.
ingar, og allir hlæja að okkur og
fyrirlíta okkur“.
Meðan hann talaði lék milt og
hógvært bros um varir hans. Svo
kinkaði hann þyrilkollinum sín-
um til mín, snerist á hæl og gekk
hvatlega burt fram hjá húsun-
um, sem störðu á hann í dauðlegu
kæringarleysi.
Þetta er allt saman smávægilegt
og hversdagslegt — finnst ykkur
það ekki? En á mörgum reynslu-
stundum lífs míns hefi ég minnst
hugprýði þessa drengs og alltaf
fundizt að ég stæði í óbættri þakk-
lætisskuld við hann.