Melkorka - 01.06.1949, Síða 16
Bodil Begtrup
sendiherra talar d
pingi SameinuÖu
þjóöanna.
Frú Bodil Begtruj), fulltrúi Danmerkur á þingi Sameinuðu þjóðanna, nú sendiherra
hér á landi, er hagfræðingur að menntun, en hefur frá því hún var kornung stúlka tekið
þátt í margþœttum þjóðfélagsmálutn og um margra ára skeið gegnt þýðingarmiklum störf-
um innan dönsku kvenréttindahreyfingarinnar.
Frú Begtrup er tiguleg kona og mikill ræðuskörungur. Útnefning hennar sem sendi-
herra þótti rnjög verðskulduð og er það mikill sigur fyrir danskar konur og samtök
þeirra, að fyrsta konan -, er Norðurlönd gera að sendiherra, skuli vera úr þeirra liópi.
Melkorka vonar að geta síðar meir skýrt lesendum sínum nánar frá þessari mikilhæfu
konu.
lega hefur þeim hugkvæmzt meðan á at-
kvæðagreiðslunni stóð, að til væri í landinu
allstór hópur k jósenda, allar hugsandi kon-
ur, er fylgdust nákvæmlega með því, hvað
í gerðist einmitt þessu máli. Sennilega hef-
ur engan þeirra, sem á móti frumvarpinu
voru, dreymt um það, hvorki í vöku né
svefni, að það mál, senr þeir voru þarna að
afgreiða á mjög virðulegan og þinglegan
hátt sjálfsagt, var eitt af þeinr málum, senr
mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna
lagði álierzlu á og íslendingar nrunu lrafa
sanrþykkt fyrir sitt leyti. Að minnsta kosti
er þess tæplega að vænta, að slík meðferð
mikilvægs máls verði til að auka á traust það
og virðingu, er löggjafarsamkoma þjóðar-
innar þarf að njóta, ef vel á að fara.
En nú skal á það líta nánar, hvort laga-
greinar umrædds frumvarps liafa svo mikið
til síns ágætis, að þetta megi teljast nrikil-
vægt, eða lrvort það hafi nokkur nýnræli
að geynra og eins hitt, lrvort telja má, að
þörf sé lagasetningar í því skyni að rétta
lrlut konunnar í þjóðfélaginu. Skal hér farið
14
MELKORKA