Melkorka - 01.06.1949, Side 22
Þá var gott að sofna. Uni miðjan dag hélt
ég áfram ferðinni.
Daginn eftir: Sólskin. Fjöll til hægri
handar. Blá vötn og svanir á vötnunum.
Framundan gnæfir jökullinn. Ég hjóla eftir
mjúkum moldarvegi út með ströndinni.
Vorið á ég sjálf, hugsa ég með mér og læt
sem mér komi það ekki við, þó að bændur
hreyki sverði og rýi fé. Ég styð ekki land-
búnaðinn með einu einasta lrandarviki í
þetta sinn, fyrr en sláttur byrjar.
Ég nálgast fallegan bæ. Bóndi er í sverði
rétt við veginn. (Ég kalla það svörð, hvað
sem Sunnlendingar segja!) „Eru nú sumar-
leyfin í Reykjavík byrjuð?“ spyr hann og
hugsar líklega eitthvað fleira.
Ég segist ekki vera Reykvíkingur í sumar-
leyfi, heldur farkennari fyrir vestan og vera
í heyvinnu á sumrin, vorið eigi ég sjálf.
Hann er Norðlendingur, og ég hef verið eitt
sumar í kaupavinnu í sveitinni hans. Þess
vegna höfum við um margt að tala. Hann
býður mér í bæinn . . .
Sólstöðunótt: Heiðin er brött. Ég er kóf-
sveitt af að draga hjólið. Að lokum er ég
komin þangað, sem heiðinni fer að halla
vestur af og fjörðurinn blasir við, lygn og
blár. Hrikaleg Iiamraströndin handan við
fjörðinn er líka fagurblá í sólskininu. Ég
Jief horft niður af þessum björgum með
liálfum liuga. Þar vestra ala menn aldur
sinn í kuldalegum hamravíkum við næðing
og brimsog. Börnin eru tápmikil og
skemmtileg.
Ég er því fegin, að lralJar undan fæti.
íslendingasögur lierma, að reimt hafi verið
á þessum slóðum. Forynjur í manna. og
kvikindalíki ofsóttu menn úti og inni.
Ég er að Jiugsa um þetta, þegar að mér
veður skepna hvít, loðin og hyrnd mjög (svo
að ég orði það forneskjulega). Sé ég að vísu,
að Jretta er venjulegur hrútur, en háttalag
hans er engu búfé líkt. Hann ræðst á hjól-
ið. Vegurinn er grýttur, og ég lief ekki á
undan óvættinni. Hrúturinn kemur nokkr-
um liöggum á lijólið.
Hvellur! Þar sprakk! „Dekkið" var líka
næstum ónýtt. „Dekk“ eru ekki fáanleg í
Reykjavík. Ekki get ég sezt niður og gert við
lijólið. Ég kemst ekkert með lrjól í eftir-
dragi, sem lirúturinn kemst ekki líka. Hann
gæti drepið mig! liugsa ég.
Ég rölti niður heiðina með hrútinn á hæl-
um mér. Öðru lrvoru greiðir hann hjólinu
vonzkuleg lrögg.
Ég nálgast byggðina. Tveir hestar eru á
Jreit skammt frá veginum. Þeir líta upp
livatlega. Annar kemur frísandi nreð reistan
makka og bíður mín í götunni. Eru allar
skepnur snarvitlausar í kvöld?
Auðvitað er það fylgjan mín, sem lrestin-
um er illa við. Þegar ég kem nær, tekur
hann sprettinn, en nemur Jró staðar álengd-
ar og lrorfir á eftir mér.
Klukkan er orðin tólf, þegar ég kem nið-
ur af lreiðinni. Þar eru vegamannatjöld.
Vegamenn sitja úti í góðviðrinu. Ég segi
þeim sögu mína, en Jreir eru ekki liissa á
neinu. Þeir kannast við þrjótinn. Segja þeir
mér, að upphaflega lrafi lrrúturinn verið
mannelskur, en nú sé hann orðinn mann-
lratari, komi aftur, lrvert senr Jrann sé flutt-
ur, ofsæki alla og lrafi nýlega nreitt bílstjóra,
senr var að gera við bíl uppi á lreiði.
Þeir bjóðast til að gera við lijóJið. Ég hef
von um að ná lráttum inni í þorpinu, ef það
tekst fljótt. Okkur kenrur saman unr, að fólk
nruni ekki sofna fyrir miðnætti frá öðrum
eins kvöldroða.
Verkstjórinn keniur á vettvang. Hann er
svartsýnn, segir, að lrrúturinn nruni aldrei
eira á heiðinni, okkur takizt varla að gera
við hjólið og ég nái sjálfsagt ekki háttum.
„En það er svo sem von, að Reykjavíkur-
fólk langi til að sjá sig eittlrvað unr.“
Ég segist ekki vera Reykvíkingur, ég fari
bráðunr að lieyja, en sé annars flökkukenn-
ari og Irafi verið þarna fyrir vestan í vetur.
Klettaströndin er nú orðin dimmrauð og
gnæfir í kyrrðinni yfir silfurhvítan fjörð-
inn.
20
MELKORKA