Melkorka - 01.06.1949, Page 42

Melkorka - 01.06.1949, Page 42
Hr. Uppstökkur: Eins og ég sagði áðan höfum við rétt til að krefjast . . . Hr. Gljáfaegður: Það er að segja, við ætlum, við biðjum . . . Hr. Uppstökkur: Að tveir menn, að minnsta kosti, verði til- nefndir í nefndina. Hr. Gljáfægður: Hæfir menn, auðvitað. Dr. Rökvís: Tveir menn! Karl- menn eru ekki helmingur kjós- enda. Hr. Uppstökkur: Það er sama, við höfum rétt til að taka fram- förum. Frú Tildursleg: Það hefur al- drei verið gert áður. Það er bezt að karlmennirnir sanni að þeir liafi hæfileika til þessara starfa. Hr. Uppstökkur: Þeir hafa þegar sýnt það. Formaður: Herrar mínir, ég þarf að komast á áríðandi fund. Okkur þykir mjög vænt um þess- ar heimsóknir, herrar mínir, og ég vona að við finnum einhvern starfa fyrir karlmenn, ef til vnl aðstoðar- eða ráðgefandi . . . Hr. Uppstökkur: Nei, heyrið Hr. Uppstökkur: Hafa ekki konurnar lagt þar hönd á plóginn? Formaður: Svona, svona. Ræðum málið rólega. Öll viðurkennum við hið verðmæta starf karlmannsins í heiminum. Hvað vær- um við konur án þeirra, sem — eh — sem vemdara? Dr. Rökvís: Gegn hverju? Frú Hégómleg: Karlmenn gegna mikil- vægu hlutverki í heiminum, því mikilvæg- asta í raun og veru. Hr. Uppstökkur: Við erum hér með lista yfir sérstaka hæfileikamenn í framförum. þér mig nú! Formaður: Margfaldar þakkir, herrar mínir. Verið þið sælir. Hr. Gljáfægður: Megum við þá skilja list- ann eftir? Formaður: Listann? . . . Já. Hstann, já, já. Þakka. Miðaldra kona datt út ura glugga og lenti niður í skarntunnuna. Kínverji gekk fram hjá i sama bili og varð að orði: Ja þessir Amerikumenn eru ekki að spara, þessi kona hefði verið góð i 10 ár enn. Formaður: Ég er kannski gamaldags, en maðurinn minn ... Það er til tvenns konar fólk í heirainum. Það, sem skapar hamingju hvar sem það fer, og hitt, sem skapar hamingju hvert sinn sem það fer. 40 MELKORKA

x

Melkorka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.