Valsblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 16

Valsblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 16
góðar hendur. Að kvöldi dags geta for- elflrar síðan sótt börnin sem eru reynsl- unni ríkari eftir skemmtileg leikja- og íþróttanámskeið. Valur var frumkvöðull hvað þetta varðar á höfuðborgarsvæðinu en önnur félag hafa síðan fylgt í kjölfarið. Haustið 1990 lék Valur fyrsta Evrópu- leik sinn að Hlíðarenda. Það var meist- araflokkur karla í handbolta sem mætti Kyndli frá Færeyjum í nýja íþróttahúsinu og öllum að óvörum hafði Kyndill sigur í leiknum. Valur vann þó seinni leikinn, sem fór einnig fram að Hlíðarenda, og komst áfram í keppninni. 25. maí 1990 var fyrsta skóflustungan tekin að kapellu séra Friðriks en 25. maí er einmitt afmælisdagur séra Friðriks. Byggingarframkvæmdir miða vel og er stutt í að lokið verði við gerð kapellunnar. Framkvæmdum var haldið áfram við vallarhúsið á árunum 1988-’90 og var bað og búningsaðstaða tilbúin í kjallara húss- ins árið 1989. Undir lok ársins 1989 var verið að ljúka við eldhús og félagsaðstöðu á annarri hæð en frágangur á félagsheim- ilinu í tengibyggingunni er ennþá til um- ræðu í stjórninni. Á árinu 1991 var lokið við frágang á útisvæði, svo sem gangstéttalagningu, torflagningu og gerð girðinga auk þess sem myndarlegum trjám hefur verið Sigri í Mjólkurbikarkeppni KSÍ1991 fagnað eftir 1:0 sigur á FH. Ágúst Gylfason skoraði sigurmark Vals. plantað víða að Hlíðarenda. Er nú svo komið að fullyrða má að Valur getur stát- að af einu af allra fegurstu félagssvæðum á Islandi og éiga Valsmenn að vera stoltir af því. Heildarskipulag Hlíðarenda liggur nú fyrir en það var samþykkt á hátíðarstjórn- arfundi' félagsins 11. maí 1991. Svæðið af- markast af nýrri Hringbraut, Bústaðar- vegi, Hlíðarfæti og Flugvallarvegi og má með sanni segja að Valur eigi bjarta fram- tíð. Þú færð kraftúr Kókómjólk! Gunnar Már Másson og Ágúst Gylfason baða sig í sigur- gleði á táknrænan hátt og hampa Mjólkurbikarnum góða annað árið í röð. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.