Valsblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 55

Valsblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 55
Bjarki Sigurðsson — besti leik- Stefán Þ. Hannesson — efnileg- maður 6. flokks 1991. astur í 6. flokki 1991. Grétar Þorsteinsson fékk viður- kenningu fyrir bestu ástundun í 6. flokki 1991. Bræðurnir Bjarki og Dagur Sigurðssynir — verðlaunahaf- ar og framtíðarleikmenn. Jón Gunnar Zoéga, formaður Vals og Jóhannes Bergsteinsson nýkjörinn heiðursfé- lagi Vals. JÓHANNES BERGSTEINSSON OG JÓN EIRÍKSSON NÝ KJÖRNIR HEIÐURSFÉLAG- ARí VAL Fyrr á árinu var Jóhannes Berg- steinsson, leikmaður í fyrsta Islands- meistaraliði Vals og einn af þeim sem stóðu fyrir kaupunum á Hlíðarenda. gerður að heiðursfélaga í Val. Jóhann- es varð sjö sinnum Islandsmeistari á tólf ára ferli sínum með meistaraflokki og í viðtali, sem birtist við Jóhannes í Valsblaðinu í fyrra, kom fram að hann starfaði mikið að félagsmálum í Val eftir að knattspyrnuferli hans iauk. Hann var einn þeirra sem stóðu fyrir kaupunum á Hlíðarenda og tók þátt í uppbyggingu félagsins á allan hátt. Hann var einnig í fyrstu landsliðsnefnd íslands og tók þátt í vali á fyrsta lands- liðinu. „Eg fór út í félagsstörfin vegna þess að félagið þurfti á mér að halda. Ég var ólatur eins og margir á þessum árum. Félagsskapurinn var góður að Hlíðarenda. Ég var á Hlíðarenda fram undir 1960 en varð þá að láta staðar numið. Þá fór ég að byggja og hafði ekki meiri tíma aflögu." í viðtalinu var Jóhannes inntur eftir því hvort hann bæri mikinn hlýhug til Hlíðarenda sökum þess að hann hefði átt svona mikin þátt í uppbyggingu svæðisins? „Vitaskuld geri ég það. Eitt sinn vildi ég kaupa land í Laugardalnum og stofna útibú Vals. Þetta svæði er völl- urinn fyrir neðan Langholtsskóla. Gatan heitir Sunnubraut og liggur fyrir neðan Laugarásveginn. Þar hefðu yngri iðkendur Vals getað verið og fé- lagið orðið mun öflugra fyrir bragðið. Ég vildi ná í unga stráka úr Kleppsholt- inu. Því miður náði þessi tillaga ekki fram að ganga.“ Valsmenn þakka Jóhannesi Berg- steinssyni ötult og óeigingjarnt starf í gegnum tíðina og er hann vel að þeirri sæmd kominn að vera orðinn heiðurs- félagi í Val. Jón Einksson var sömuleiðis í fyrsta íslandsmeistaraliði Vals í knattspyrnu en hann er Valsmaður ársins í þessu Valsblaði og í viðtali. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.