Valsblaðið - 01.05.1991, Síða 66

Valsblaðið - 01.05.1991, Síða 66
VALUR 80 ÁRA Myndir frá afmælishátíðinni 11. maí 1991 Ellert B. Schram, ritstjóri og varaforseti ÍSÍ, Jón Gunnar Zoega, formaður Vals og Sveinn Björnsson, forseti ISI sem er ný látinn. Jón G. Zoega og Sigurður Ólafsson leggja blómsveig við styttu séra Friðriks Friðr- ikssonar að Hlíðarenda. Minjanefnd Vals á afmælisárinu skipuðu fjórmenningarnir til hægri á myndinni. Frá hægri eru Gísli Þ. Sigurðsson, Jafet Ólafsson, formaður minjanefndar, Guðmundur Ingimundarson og Þórður Þorkelsson. Auk þeirra eru tveir merkir Valsmenn á mynd- inni, þeir Sigurður Ólafsson (t.v.) og Hafsteinn Guðmundsson. Sigfús Halldórsson og Ingvar Guðmunds- son ræða um litlu fluguna og fótbolta. Gunnar Ari búinn að króa Þorgrím Þrá- insson af úti í horn og selja honum DV. 66

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.