Valsblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 31

Valsblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 31
„Ég er ekkert á þeim buxunum að hætta.“ marga aðra að ég slappa best af liggjandi í rúminu? Einnig finnst mér gott að grípa í góða bók og þar eru ljóðabækur í sér- stöku uppáhaldi.'1 — Sérðu eftir þeim tírna sem þú hefur eytt í fótboltann? „Nei, ég sé alls ekki eftir honum. íþróttaiðkun af öllu tagi gefur fólki mjög mikið bæði að líkama og sál og ég tel að það sé hverjum manni hollt að stunda einhverskonar íþróttir.“ — Myndirðu ráðleggja dóttur þinni að fara í fótbolta, auðnist þér ein slík á lífs- leiðinni? „Ég myndi leyfa henni að ráða því al- gerlega sjálfri. Ég myndi ekkert sérstak- lega ýta undir það að hún færi í fótbolta, heldur væri það undir henni sjálfri komið hvað hún gerði." — Hver eru framtíðaráform þín í líf- inu? „Ég á mér engin sérstök framtíðará- form. Það getur vel verið að ég læri eitt- hvað meira, þegar ég lýk lyfjafræðinni í Háskólanum en annars er allt óráðið í þeirn efnurn. Ég lifi fyrir daginn í dag og rnaður verður síðan að sjá hvað býr í skauti morgundagsins." Valsstúlkur í landsliðstreyjum. Fjórir landsliðsmenn Vals fagna sigri í Mjólkurbikarkeppninni 1991. Frá vinstri: Kristinn Björnsson, Ingi Björn Albertsson, Sævar Jónsson, sá landsleikjahæsti hjá Val, og Bjarni Sigurðsson. LAND SLIÐ SMENN VALS I KNATTSPYRNU FRÁ 1946: Albert Guðmundsson Lék fyrst 1946 Hörður Hilmarsson 1974 Albert Guðmundsson 1977 Ingi Björn Albertsson 1971 Anthony Karl Gregory 1990 Ingvar Elísson 1960 Árni Njálsson 1956 Ingvar Guðmundsson 1987 Atli Eðvaldsson 1975 Jóhannes Eðvaldsson 1971 Bjarni Sigurðsson 1980 Jón Gunnar Bergs 1982 Björgvin Hermannsson 1957 Kristinn Björnsson 1974 Dýri Guðmundsson 1978 Magnús H. Bergs 1980 Einar Halldórsson 1948 Njáll Eiðsson 1982 Einar Páll Tómasson 1990 Reynir Jónsson 1966 Ellert Sölvason 1946 Sigurður Dagsson 1966 Guðmundur Baldursson 1981 Sigurður Olafsson 1946 Guðmundur Þorbjörnsson 1976 Sveinn Helgason 1946 Guðni Bergsson 1984 Sævar Jónsson 1980 Gunnar Gunnarsson 1953 Valur Valsson 1984 Hafsteinn Guðmundsson 1946 Vilhjálmur Kjartansson 1976 Halldór Halldórsson 1969 Þorgrímur Þráinsson 1981 Helgi Daníelsson 1953 Þórir Jónsson 1970 Hermann Gunnarsson 1966 Þorsteinn Friðjónsson 1965 Hermann Hermannsson 1946 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.