Valsblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 65

Valsblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 65
Formenn Vals 1911-1956. Aftari röð frá vinstri: Pétur Kristinsson, Jón Eiríksson, Þorkell Ingvarsson, Sveinn Zoéga, Axel Gunnarsson, Jón Sigurðsson, Ólafur Sigurðsson, Frí- mann Helgason. Fremri röð frá vinstri: Guðbjörn Guðmundsson, Arni B. Björnsson, Loftur Guðmundsson, Jón Guðmundsson, Guðmundur K. Guðjónsson, Magnús Guðbrandsson. 1. flokkur Vals 1945. Efri röð frá vinstri: Lúðvík Jónsson, Guðmundur Ingimundarson, Vaiur Benediktsson, Guðbrandur Jakobsson, Erlendur Sigurðsson og Finnbogi Guð- mundsson. Fremri röð frá vinstri: Halldór Helgason, Jón Þráinsson, Valdimar Hergeirs- son, Þórður Þorkelsson og ónafngreindur. VALSMAÐUR ÁRSINS Úlfar Másson, formaður meistara- flokksráðs í knattspyrnu, var kjörinn VALSMAÐUR ÁRSINS 1991. Hlaut hann þar með Youra-bikarinn til varð- veislu í eitt ár. „Sá leikmaður, forystu- maður, þjálfari eða annar sem hefur verið framúrskarandi í leik eða starfi og stuðlað að jákvæðri framþróun innan Vals til lengri eða skemmri tíma, í anda dr. Youri Ilitchev, hlýtur bikarinn“, segir í reglu- gerð um útnefninguna. Úlfar er fyrrum leikmaður meistara- flokks en eftir að hann lagði „alvöru'* skóna á hilluna hefur hann unnið ötullega fyrir Val á mörgum sviðum. Magni Blöndal Pétursson, var sá fyrsti sem hlaut Youra-bikarinn, en það var árið 1988. Ragnheiður Víkingsdóttir, fékk hann ár- ið 1989 og Þorgrímur Þráinsson árið 1990. VALSMENN BESTIR í ÖLLUM GREINUNUM Alltaf getum við Valsmenn státað af einhverju. Eftir síðustu keppnistímabil í handbolta, fótbolta og körfubolta kom í ljós að Valsmenn voru útnefndir bestu leikmenn greinanna að mati andstæðinga þeirra. Sævar Jónsson, var kjörinn leik- maður ársins eftir keppnistímabilið 1990. Magnús Matthíasson, var kjörinn besti leikmaður úrvalsdeildarinnar 1990-1991 og Valdimar Grímsson, bestur í 1. deild í handbolta eftir keppnistímabilið 1990- 1991. Við getum verið stolt yfir þessum árangri. MAGNI í FRÍI FRÁ VAL Magni Blöndal Pétursson, einn farsæl- asti knattspyrnumaður Vals frá upphafi, hefur ákveðið að snúa sér að þjálfun. Magni hefur leikið með meistaraflokki síðan 1976 og á því 16 ár að baki með Val. Hann hefur unnið til allra titla með Val sem hugsast getur — á yfir 300 leiki að baki og hefur verið sannur Valsmaður alla tíð. Hann mun þjálfa lið Ægis frá Þorlákshöfn í 3. deild næsta sumar og munu Valsmenn sakna hans sárlega sem leikmanns og félaga. Hann hefur stutt dyggilega við bakið á yngri flokkunum og látið sér fátt óviðkomandi í félaginu. ALLRA •fia1 ftP ^^UöMaöpas UMBOOS- CWnRWI'INGARADll I Karl K. Karlsson og Co Skiil.itnni 4 ■ 105 Reykj.tviK • Sími 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.