Valsblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 47

Valsblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 47
Gothia Cup fararnir! Aftasta röð f.v.: Ingvar þ.jálfari, Signý, Katrín, Elísabet, María, Bergljót, Sigfríður, Gunnhildur, Jóna, Guðjón Birgir, liðsstjórarnir Þóra og Erla og Brynja fararstjóri. Miðröð f.v.: Lovísa, Dóra, Guðrún, Helga Ósk, Guðbjörg, Svala, Berglind og Ella. Fremsta röð f.v.: Erla, Anna Sigga, Kolbrún, íris fyrirliði, Birna, Helga Rut, Anna Rún og ÚHa. okkur í morgunmatinn. Seinna um dag- inn kepptum við við norsku stelpurnar og fór sá leikur með markalausu jafntefli. Um kvöldið var diskótek og létum við okkur ekki vanta á staðinn og dönsuðum okkur máttlausar. En því miður þurftum við að vera komnar upp í skóla fyrir kl.21:00 að íslenskum tíma, annars yrði okkur ekki hleypt inn og var vörður fyrir utan til þess að sjá um að farið væri eftir því. (Við náðum allar inn í tæka tíð, svo enginn þurfti að sofa úti). 17. júlí. Eins og vanalega vöknuðum við snemma og núna til þess að kveðja Ingvar þjálfara sem því miður þurfti að fara heim til íslands vegna vinnu sinnar. Svo var farið í bæinn og peningunum eytt í hitt og þetta. Við héldum svo í glaða sólskini á leikvöllinn þar sem við áttum að keppa við amerískar stelpur og unnum þær 2-0, og við þennan sigur tókum við gleði okk- ar aftur. Um kvöldið fóru sumar í tívolíið eða á diskótekið en aðrar fóru í fótbolta eða í bæinn með Israelunum. En auðvit- að leið tíminn of fljótt og klukkan virtist alltaf vera orðin háttatími! Slakað á fyrir „slaginn“. Kolbrún, Guðjón Birgir og Ingvar þjálfari. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.