Valsblaðið - 01.05.1991, Page 32
Árangur Meistaraflokks Vals
í knattspyrnu frá 1982-1991
Leikir U J T Stig Sæti
1982 18 8* 5 5 17 5
1983 18 8 5 5 18 5
1984 18 8 7 3 28 2
1985 18 11 5 2 38 1
1986 18 12 2 4 38 2
1987 18 10 7 1 37 1
1988 18 13 2 3 41 2
1989 18 8 4 6 28 5
1990 18 10 3 5 33 4
1991 18 8 2 8 26 4
* Valur tapaði tveimur leikjum á kæru
Bikarúrslitaleikir Vals frá 1960: 1965 Valur — ÍA 5:3
1966 Valur - KR 0:1
1974 Valur - ÍA 4:1
1976 Valur - ÍA 3:0
1977 Valur — Fram 2:1
1978 Valur - ÍA 1:2
1979 Valur — Fram 0:1
1988 Valur - ÍBK 1:0
1990 Valur - KR 1:1
Valur - KR 5:4
1991 Valur - FH 1:1
Valur - FH 1:0
Kvennalandsiiðsmenn Vals í knatt-
spyrnu:
Erna Lúðvfksdóttir 1982
Guðrún Sæmundsdóttir 1985
Ingibjörg Jónsdóttir 1986
Jóhanna Pálsdóttir 1982
Kristín Arnþórsdóttir 1983
Ragnheiður Víkingsdóttir 1981
Sigrún Cora Barker 1981
Markakóngar Vals frá deildarskiptingu
1955:
1967 Hermann Gunnarsson 12 mörk
1973 Hermann Gunnarsson 17 mörk
1976 Ingi Björn Albertsson 16 mörk
1980 Matthías Hallgrímsson 13 mörk
1983 Ingi Björn Albertsson 14 mörk
1988 Sigurjón Kristjánsson 13 mörk
Markadrottningar Vals frá 1982:
1986 Kristín Arnþórsdóttir 22 mörk
1987 Ingibjörg Jónsdóttir 16 mörk
1988 Bryndís Valsdóttir 12 mörk
1989 Guðrún Sæmundsdóttir 12 mörk
Valsáhorfendur á bikarúrslitaleik Vals og FH 1991,
íslandsmeistaratitlar Vals í handknatt-
leik, meistaraflokki karla (fyrst leikið
1940):
Islandsmeistarar:
“ 1940
“ 1941
“ 1942
“ 1944
“ 1947
“ 1948
“ 1951
“ 1955
“ 1973
“ 1977
“ 1978
“ 1979
“ 1988
“ 1989
“ 1991
Bikarmeistaratitlar Vals í handknattleik,
meistaraflokki karla (fyrst leikið 1974):
Bikarnieistarar:
1974
1988
1990
Bikarmeistaratitlar Vals í handknattleik,
meistaraflokki kvenna (fyrst leikið 1976):
Bikarmeistarar:
1988
Landsliðsmenn Vals með Á-landsliði fs-
lands í körfuknattleik:
Lék á tímabilinu:
Einar Ólafsson 1986
Flosi Sigurðsson 1983-1984
Jóhannes Magnússon 1974-1976
Jón Steingrímsson 1982-1984
Kári Marísson 1972-1976
Kristján Ágústsson 1976-1984
Leifur Gústafsson 1986
Magnús Matthíasson 1987- •
Matthías Matthíasson 1986-1989
Pétur Guðmundsson 1978-
Ríkharður Hrafnkelsson 1976-1983
Stefán Bjarkason 1975
Sturla Örlygsson 1984-1986
Svali Björgvinsson 1990-
Torfi Magnússon 1974-1987
Tómas Holton 1985-1989
Valdimar Guðlaugsson 1979
Þórir Magnússon 1967-1977
íslandsmeistaratitlar Vals í handknatt-
leik, meistaraflokki kvenna (fyrst leikið
1940):
íslandsmeistarar:
“ 1962
“ 1964
“ 1965
“ 1966
“ 1967
“ 1968
“ 1969
“ 1971
“ 1972
“ 1973
“ 1975
“ 1983
Meistaraflokkur Vals í handbolta sem
varð Reykjavíkurmeistari fyrir nokkrum
árum.
{'smim
32