Valsblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 56

Valsblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 56
ÚTSKRIFUÐUMST FJÓRIR ÚR LÆKNADEILDINNI Að afloknu stúdentsprófinu lá leið mín síðan í Háskóla Islands þar sem ég lagði stund á læknisfræði sem ég lauk árið 1938. Læknadeildin var nú ekki eins fjölmenn í þá daga og hún er nú og til marks um það vorum við einungis fjórir sem útskrifuð- umst á því herrans ári 1938.“ — Hvenær byrjaðir þú í íþróttum? „Ætli ég hafi ekki byrjað í íþróttum um leið og ég fór að ganga óstuddur," segir Jón og brosir út í annað. „í þá daga var varla um aðra íþróttaiðkun að ræða en leikfimi íbarnaskólanum og menntaskól- anum. Eg fór snemma að sparka, þó svo Minni myndin er af Jóni „á kantinum árið 1928“ en hin var tekin 63 árum síðar — 1991. Fyrir sextíu og einu ári stóð hann í hnésíðum stuttbuxum, frumstæðum fót- boltaskóm, klæddur aðreimaðri keppn- istreyju Vals og fagnaði sigri. Hann fagn- aði ásamt félögum sínum í Val fyrsta ís- landsmeistaratitlinum í sögu félagsins — titli sem lagði hornstein að þeirri happa- drjúgu framtíð sem félagið átti eftir að eiga, sögu félags í áttatíu ár og enn um ókomin ár. Valsmaðurinn er Jón Eiríksson, annar tveggja núlifandi knattspyrnukappa Vals sem hömpuðu íslandsmeistaratitli fyrsta sinni, en hinn er Jóhannes Bergsteinsson. Jón er hér um bil jafngamall Knatt- spyrnufélaginu Val en hann er nokkrum mánuðum yngri en félagið. Hann ólst upp í austurbæ Reykjavíkur en foreldrar hans fluttust þangað austan úr Rangárþingi. Jón var í miðið í þriggja barna fjölskyldu, „venjulegri verkamannafjölskyldu,“ eins og hann kemst sjálfur að orði. Jón kvænt- ist árið 1938 Guðrúnu Sigurðardóttur og eiga þau þrjú börn: Ásdísi Vébjörgu, Þyri Ágústu og Sigga Jóns. og eiga þau Jón og Guðrún fimm barnabörn. „Bernskuár mín voru eins og almennt og gerist og gengur hjá verkamannafjöl- skyldum. Eg var í Miðbæjarbarnaskólan- um, sem þá var jafnframt eini barnaskól- inn hérna. Þaðan lá leið mín í Mennta- skóla Reykjavíkur, en égtók inntökupróf í þann skóla árið 1924. Stúdent varð ég síðan árið 1931, svo að ég átti sextíu ára stúdentsafmæli á þessu ári. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.