Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 14

Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 14
Núeru allirorðnirtiltækiríbrúnkukeppninaf.v. Ari,Óskar,Teddi þjálfari, Valur, Fídel og Svenni. Óskar umkringdur norskum vinkonum sínum. Þess má geta að þær gengu alla skrúðgönguna, klukkutíma leið á gönguskíðum. minnkuðum muninn og var hann eitt mark í hálfleik. Seinni hálfleikur var svipaður þeim fyrri og gekk allt á afturfótunum og loks er við rönkuðum við okkur, var eins marks tap staðreynd. Frekari þátttaka því úr sögunni og niðurstaðan 5.-8. sæti af ca. 70 liðum og var það í sjálfu sér sæmilegur árangur á þessu stórmóti. En þess má geta að þetta var fyrsta tap hins sigursæla ’74- ’73 árgangs og jafnframt það eina. Við höfðum unnið öll fjögur íslandsmótin og Reykjar-víkurmótin með fullu húsi stiga í gegnum árin ‘(’85-’92) og fullyrðum við að þetta sé heimsmet, A.C. Milan hvað!! Við erum alls ekki montnir heldur einfaldlega bestir. En ekki þýðir að gráta Bjöm bónda og því fylgdum við liði og fórum niður í miðbæ. Þar reyndum við að gleyma leiknum, hver með sínum hætti. Þar var mikið sungið og nokkrir tróðu upp, með breskri rokkhljómsveit, við mikinn fögnuð viðstaddra. Daginn eftir úrslitaleikinn var fylgst með úrslitaleikjum á campo uno. Það var Italska landsliðið sem bar sigur úr býtum í okkar aldursflokki, en þess má geta að þeir eru allir hálaunamenn í bolt- anum. Lokaathöfnin var glæsileg, flug- eldasýning og tónleikar auk verðlauna- afhendinga. jógúrtmaðurinn gerði sér lítið fyrir og hljóp tvisvar sinnum til Rimini í verslunar- leiðangur. Þaðgefurykkurkannski svolitla vísbendingu um hver hann er. S vo á kvöldin voru hinar og þessar Sjóskíðatröllið, Fídel, á leiðinni á enn eitt sjóskíðamótið. Daginn eftir fórum við eldsnemma með lest til Rimini og þaðan með leigubíl til Riccione. Nú tók hið ljúfa líf við, ströndin var sótt stíft frá sólarupprás til sólarlags því enginn vildi verða undir í brúnkukeppninni, en svo fór að þjálfarinn Teddi og liðstjórinn Jói höfðu sigur úr bítum. Brúnkan er því örugglega eitthvað sem kemur þegar við verðum gamlir. Sumir fóru verr út úr keppninni en aðrir og urðu að leggjast í jógúrtbað til að lina þjáningarnar, en „pizzeriur”, heimsóttar þó aðalega ís- lendingastaðurinn La Traviata en þar er matseðillinn á íslensku og þjónamir „kunna pínulítil ízlensk”. Flóra discotekanna var stór og opin öll kvöld fram á nætur, en þar oft var tekið duglega á í dansinum og vökvatapiðmikið. Hótelið varekki neitt sérstakt hvað öryggi gagnvart þjófum varðaði, því allir lyklar pössuðu allstaðar og hefði jafnvel mátt opna sum herbergin með hárspennu, en samt var nú engu stolið. Svo var farið í tvær ferðir með strætó í „ Aquafun” en það er risastór vatns-rennibrautagarður. í honum var tíma-tökubrautin vinsælust, V alur og Óli eiga met upp á 6,15 sek. sem verður seint slegið því innfæddir voru allir á mun lakari tímum. Yndislegum tíma á ströndinni var fljótt lokið en það var bara eitt sem var fljótara að klárast—blessaðir peningamir. A heimleiðinni var menningar-stopp í London. Við fómm hring um London í þeirra margrómuðu Strætisvögnum, kíktum t.d. á Rock sircus show, en það er hluti af vaxmyndasafninu. Anægjulegri ferð lauk svo með fagnaðarfundum í flugstöð Leifs Eiríks- sonar. Viðundirritaðirviljumþakkaöllum ferðafélögunum fyrir frábæra ferð og mælum örugglega fyrir mun allra drengjanna í flokknum þegar við þökkum Jóafyrirfrábærarsögurogöruggafarastjóm, en hrotumar hans voru hvimleiðar og héldu oft fyrir okkur vöku. Að lokum viljum við þakka þjálfaranum, Theodóri Guðfinnssy ni. Hann náði frábæmm árangri með okkur í þessi átta ár sem hann þjálfaði okkur. Hann var ekki bara góður þjálfari heldur líka frábær félagi og var og verður alltaf einn af okkur strákunum. Hann hefur náð að skapa frábæra einstaklinga og að okkar mati er hann einn hæfasti þjálfarinn á landinu. Fyrir hönd annars flokks Vals. TheódórH. Valsson og Oskar B. Oskarsson. 14 Valsblaðið g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.