Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 43

Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 43
Hér fær Bjarni flugferð eftir frábæra frammistöðu í úrslitaleik Bikarkeppninnar 1990, gegn KR. Brann eitt tímabil. Þegarég kom til lands- ins og fór að æfa með Val var eins og ég hefði þekkt strákana alla tíð og fannst því ekki mikið mál að koma inní hópinn. Þegar ég kom í Val var það aðstaðan sem var fyrir hendi, sem heillaði mig. Hún var jafnvel betri en aðstaðan sem við höfðum í Noregi.” Bjarni hefur spilað með Val í fjögur ár. Arangurinn hefur ekki verið nógu góður í Islandsmótinu þessi ár en þeim mun betri í Mj ólkurbikarkeppninni. Hvemig hefur þér fundist þessi fjögur tímabil? „Við höfum verið að spila of sveiflukennt. Stundum eigum við glim- randi leiki en einnig eigum við til að spila alveg hörmulega. Við höfum verið með betra lið en 4. sætið í íslandsmótinu gefur til kynna. Þetta þarf að laga með hugar- farsbreytingu og bættu líkamlegu ástandi leikmanna. Bikarsigramir segja okkur að við höfum ákveðinn karakter og að það búi heilmikið í mannskapnum. Bikarúrslitin undanfarin þrú ár hafa verið sértök upplifun og þá sérstaklega 1990 og 1992. Árið 1990 spiluðum við gegn KR og þurfti 2 leiki auk vítaspymukeppni til að knýjafram úrslitin. Þessir leikiremeitt það skemmtilegasta sem ég hef upplifað á ferlinum. Ekki var leikurinn í ár síðri, þar sem við jöfnuðum þegar 7 sekúndur voru eftir! Mér hefur liðið mjög vel þessi ár hjá Val. Ef svo væri ekki þá væri ég farinn eða hættur. Það kemur ekki til greina að spila með öðm liði en Val á meðan ég tek fót- boltann alvarlega.” Bjarni hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari, Kristins Bjömssonar, aðalþjálfara meistaraflokks karla. Mikill hugur er í þeim og hafa þeir hafið æfingar fyrren venjaertil hjáVal. “Mérlístmjög vel á þetta starf og er spenntur að takast á við það. Mér finnst það eðlileg þróun hjá manni að kynnast þessum hluta aðeins nánar og þá getur maður fundið hvort maður hafi það í sér að þjálfa. Ef svo er þá heldur maður að öllum líkindum áfram að þjálfa. Það er ótrúlegt lán að fá tækifæri til að vera aðstoðarþjálfari hjá stórklúbbi eins og Val og fá að aðstoða mann eins og Kristin við þjálfunina, þar sem hann er mjög vel að sér í knattspymu. Hópurinn sem við munum þjálfa fyrir næsta sumar á að geta gert ágæta hluti ef hugarfarið er í lagi. Valur stefnir alltaf á að vinna titla og það verður engin breyting á því næsta sumar.” Hvemig finnst þér félagið standa sig svona almennt, Bjami? “Eg vil minnast fyrst á eitt sem ég vildi sjá að betur væri gert hjá Val en það eru meiri tengsl milli deilda. Það mætti brjóta niðurdeildamúrana. Þannig gætu fótbolta,- körfubolta- og handboltamenn og konur innan félagsins farið að vinna meira saman og það myndi skapa meiri heild innan félagsins. Annars er félagið að standa sig vel og það ntá sjá á því að við búum við bestu aðstöðuna á landinu.” Hvaða ráðleggingar viltu gefa ungu íþróttafólki í Val, svo að það nái sem bestum árangri? „Það er þrennt sem þarf til að ná langt í íþróttum. I fyrsta lagi þarf að æfa vel, í öðru lagi þarf að passa vel upp á mataræðið og þriðja lagi þarf góðan svefn. Ef þetta er allt til staðar þá er góður möguleiki að ná árangri.” Heyrið þið það krakkar, snemmaí rúmið, engar pylsur og mæta á allar æfingar og gera æfingamar vel og samviskusamlega. Með því náið þið árangri. Við kveðjum Bjama með þessum orðum og vonum að honum famist vel í þjálfarastarfinu og haldi áfram að verja eins og berserkur. Hér tekur Bjarni í höndina á Davíð Oddssyni, forsætisráðherra, f'yrir Bjarni með börnunum sínuin þremur. F.v. Sandra, bikarúrslitaleikinn gegn FH 1991. Sigurður Daði og Þórður Valsblaðið 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.