Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 59

Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 59
l^GGDOK 11 ^omi; l^ggBOH OG BAKSTUtf ^’r-ARfgS Valsmenn mætum að Hlíðarenda á laugar- dagsmorgnum og tippum þar í góðum félagsskap. Mæting um kl. 11, Veitingar Fjórir öflugir, Helgi Kristjánsson framkvæmdastjóri Knd. Vals, Lolli, Jón G Zoega og Ólafur Már Sigurðsson form. Knd. Valdimar Grímsson og Geir Sveinsson voru báðir valdir í Heimsliðið og Valdi var einnig valinn til að spila með Evrópuúrvalinu. Það er einsdæmi að 3 leikmenn úr sama félagsliði séu valdir í Heimsliðshópinn. „Litla Valsbandið” hefur slegið í gegn eins og það eldra. Það hlýtur að vera einsdæmi að tvær alvöru hljómsveitir séu starfandi hjá sama íþróttafélaginu. Frank Booker hefur heldur betur gert góða hluti á meðan hann hefur verið með Valsmönnum. I fyrra skoraði hann langflest stig í úrvalsdeildinni að meðaltali eða 31,4 stig í leik, næsti maður var með 24,4 stig í leik. Leikmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu kusu sér besta leikmann flokksins 1992. Ágúst Gylfason hlaut kosningu með miklum yfirburðum. Sigurbjörn var kjörinn efnilegasti spilari flokksins og Jón S. Helgason var kosinn „Besti félaginn”. Valsblaðið 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.