Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 33

Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 33
Árið 1987 varð Valur síðast íslandsmeistari í knattspyrnu. Það er kominn tími á að endurheimta þennan bikar. Efri röð frá vinstri: Hörður Hilmarssson aðst. þjálf., Eggert Magnússon form., Einar Páll Tómasson, Ámundi Sigmundsson, Jón Grétar Jónsson, Guðni Bergsson, Sævar Jónsson, Hafþór Sveinjólfsson, Olafur Jóhannesson, Njáll Eiðsson, Magni Bl. Pétursson, Sævar Hjálmarsson. Neðri röð frá vinstri: Ian Ross þjálfari, Hilmar Sighvatsson, Sigurjón Kristjánsson, Anthony Karl Gregory, Guðmundur Hreiðarsson, Þorgrímur Þráinsson, Guðmundur Baldursson, Valur Valsson, Ingvar Guðmundsson, Eyjólfur Finnsson. Badminton var stundað sem keppnisíþrótt í Val fyrir nokkrum árum, hér ber að líta fyrstu meistaraflokksmennina í greininni. F.v. Ragnar Ragnarsson og Helgi Bene- diktsson. Hinir frægu knattspyrnumenn, Sigurður Dagsson og Eusebio, slá á létta strengi. Stjórn Vals 1959. F.v. Póll Guðnason, Valgeir Ársælsson, Sveinn Zoéga, Einar Björnsson, Gunnar Vagnsson. Þessi stjórn kom deildaskiptingunni á í félaginu. Jón H. Karlsson fagnar innilega eftir að handboltaliðið hafði tryggt sér rétt til að leika í úrslitum Evrópukeppninnar. Albert Guðmundsson spilaði eitt sinn með því fræga félagi AC Milan. Þá var það eitt mesta stórveldið í knattspyrnu eins og í dag. Þessi mynd er tekin 1949. Albert er annar frá vinstri í efri röð. Valsblaðið 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.