Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 18

Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 18
Stjórn knattspyrnudeldar Vals sem tók við í október 1992. Aftari röð frá vinstri: Helgi Kristjánsson framkvæmdastjóri, Bjarni Jóhannesson, Einar Óskarsson. Neðri röð frá vinstri: Margrét Bragadóttir, Þorsteinn Ólafsson, 'Olafur Már Sigurðsson sitjandi formaður, Kjartan Gunnarsson. Úr stjórn viku Guðmundur Kjartansson, Hafsteinn Valsson. Á m.vndina vantar Theodór S Halldórsson og Óttar Sveinsson bráðefnilegum knattspymumönnum, sem léku í B riðli 2.flokks. Litlu munaði að liðinu tækist að vinna sig upp í flokk A liða og greinilegt er að þar fer framtíðar- efniviður félagsins. Þjálfari var Kristinn Bjömsson og við starfi hans tekur Haraldur Haraldsson. 2. flokkur kvenna. Flokkurinn samanstendur af ungum hressum stúlkum á aldrinum 14-17 ára. Tekið var þátt í hinum ýmsu mótum m.a. farið til Vestmannaeyja í júní þar sem þær lentu í öðru sæti á Pæjumóti Þórs. Þær fengu þó þann heiður að vera valdar prúðasta liðið. Einnig tóku þær þátt í Gull- og silfurmóti Breiðabliks og lentu þar í 3. sæti. Stúlkurnar urðu síðan í 4.sæti í ís- landsmótinu svo árangur liðsins verður að teljast góður. Liðið er mjög efnilegt og verður spennandi að fylgjast með þessum stúlkum á næstu árum. Þjálfari flokksins var Izudin Dervic og aðstoðarþjálfari Erla Sigurbjartsdóttir. 3. flokkur karla. Árangur 3.flokks var ágætur í sumar ekki síst þegar haft er í huga sú mikla endumýjun sem varð á flokknum frá fyrra ári. Tekið var þátt í öllum mótum sem hófst á Reykjavíkurmóti innanhúss sem þeir unnu. Utanhúss varð flokkurinn m.a. í öðru sæti á Reykjavíkurmóti, í úrslitum í Islands- móti, en haustmótið gekk ekki mjög vel. Þá tók flokkurinn þátt í U.M.S.K. móti og lenti í öðru sæti. Þjálfari flokksins var Magnús Þorvaldsson og hefur hann verið endurráðinn. 3. flokkur kvenna. Árangur flokksins verður að teljast afar góður og voru stúlkumar jafnan í verð- launasæti á þeim mótum sem þær tóku þátt í. Má þar m.a. nefna 2.sæti á Reykja- víkurmóti, 2.sæti í flokki B liða og þriðja í flokki A liða á Islandsmóti og 2.sæti í flokki A liða og fyrsta í flokki B liða á Haustmóti. Þess má geta að flokkurinn tók þátt í móti í Gautaborg í sumar og komst í 8 liða úrslit. Þjálfari flokksins var Ragnhildur Skúladóttir, en síðari hluta sumars tók Sigurður Þorvaldsson við flokknum og verður hann með hann næsta tímabil. 4. flokkur karla. Árangur 4.11okks hefur verið stígandi eftir því sem liðið hefur á tímabilið. Srákamir hófu tímabilið með því að lenda í 5.sæti í flokki A og B liða á Reykja- víkurmótinu og enduðu í 3.- 4. sæti í flokki A liða og 2.sæti í flokki B liða á Haustmóti KRR. Þjálfari flokksins var Þráinn Ámason og mun hann þjálfa flokkinn áfram. 4,- 5. flokkur kvenna. Árangur 4.flokks verður að telja frábæran. Stelpumar unnu nánast öll mót í flokki A liða sem þær tóku þátt í og B liðið varð í verðlaunasætum í flestum mótum. Það er því ekki ofsögum sagtuð segja að félagið þarf ef, vel verður á málum haldið, engu að kvíða þegar fram líða stundir hvað efniviðinn snertir í kvennaknattspyrnunni. Leikni þessara stúlkna og félagsandi er til mikillar fyrirmyndar og er framtíðin björt. Þjálfari flokkanna var Salih Porca og aðstoðarþjálfari Berglind Jónsdóttir. Þjálfari flokkanna tveggja næsta tímabil verður Sigurður Þorvaldsson. 5. flokkur karla. Vertíðin hófst eins og venjulega á innanhúsknattspyrnu og þar urðu dreng- imir Islandsmeistarar. Árangur flokksins í heildina verður að teljast vel viðunandi. A og B lið sigruðu á Reykjavíkurmóti, C lið sigraði á Essomóti og D lið á Toyota- móti auk nokkurra silfur- og bronssæta. Þrátt fyrir fjölmenni (en um 80 drengir létu sj á sig á æfingum) fengu allir strákamir að spreyta sig í leikjum og var Valur eina liðið sem sendi A,B,C, og D lið í öll mót. Þjálfari 5.flokks síðustu tvö árin hefur verið Birgir Össurarson en hann er nú á förum frá okkur og þökkum við honum góð og vel unnin störf. Við þjálfun 5 .tlokks tekur nú Kristján Guðmundsson. 6. flokkur karla. I sumar var tekið þátt í einum fimm mótum og var árangurinn þegar á heildina TTTSSn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.