Valsblaðið - 01.05.1992, Side 59

Valsblaðið - 01.05.1992, Side 59
l^GGDOK 11 ^omi; l^ggBOH OG BAKSTUtf ^’r-ARfgS Valsmenn mætum að Hlíðarenda á laugar- dagsmorgnum og tippum þar í góðum félagsskap. Mæting um kl. 11, Veitingar Fjórir öflugir, Helgi Kristjánsson framkvæmdastjóri Knd. Vals, Lolli, Jón G Zoega og Ólafur Már Sigurðsson form. Knd. Valdimar Grímsson og Geir Sveinsson voru báðir valdir í Heimsliðið og Valdi var einnig valinn til að spila með Evrópuúrvalinu. Það er einsdæmi að 3 leikmenn úr sama félagsliði séu valdir í Heimsliðshópinn. „Litla Valsbandið” hefur slegið í gegn eins og það eldra. Það hlýtur að vera einsdæmi að tvær alvöru hljómsveitir séu starfandi hjá sama íþróttafélaginu. Frank Booker hefur heldur betur gert góða hluti á meðan hann hefur verið með Valsmönnum. I fyrra skoraði hann langflest stig í úrvalsdeildinni að meðaltali eða 31,4 stig í leik, næsti maður var með 24,4 stig í leik. Leikmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu kusu sér besta leikmann flokksins 1992. Ágúst Gylfason hlaut kosningu með miklum yfirburðum. Sigurbjörn var kjörinn efnilegasti spilari flokksins og Jón S. Helgason var kosinn „Besti félaginn”. Valsblaðið 59

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.