Dvöl - 01.01.1938, Side 96

Dvöl - 01.01.1938, Side 96
g Nýtízku |prjóna~ É vörur. &X Það er aðeins hálft annað ár síðan VESTA hóf göngu sína •>$£ og innan við ár síðan hún opnaði smásölubúð, en á þessum ^ tíma hefir hún tekið ótvíræða forustu í prjónaiðnaðinum, bæði w að framleiðslumagni, fjölhæfni og smekkvísi, og beinlínis orð- ið til þess, að fleygja þessari iðngrein langt fram úr því, sem áður var. Auk þess hefir hún orðið <til þess að halda niðri verðinu á prjónavörum, þannig. að þær eru nú jafnvel ó- ■$£ dýrari en þær voru fyrir hálfu öðru ári síðan, þrátt fyrir hækk- ^ að ullarverð, vinnulaun og tolla. y* VESTA afgreiðir vörur gegn póstkröfu hvert á land sdm er, en vill sérstaklega benda kaupmönnum og kaupfélögum á, að kynna sér framleiðslu og heildsöluverðlag sitt. ^Laugaveg 40 V E S T A REYKJAVIK Sími 4197

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.