Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 8

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 8
6 leið, nð pær séu sannar. J>au vilja heyra pær oft, af pví að minnið er óproskað, enda er pað kunnugt að pau vilja heyra upp aftr og aftr sömu söguna, hvað ofan í annað. Síðan er pau fara að læra hiflíusögur á hók, hitta pau par fyrir gamla kunningja, sem peim er orðið hlýtt til, og geyma pær vel, pví að jafnan mun pað hverjum minnisstæðast, sem festist í honum ungum. í sambandi við petta stendr pað, að af hverri sögu má eittlivað læra. Af sköpunarsögunni læra börnin urn guð, að hann hefir alt af engu skapað, að hann getr allt (=4 er almáttugr); af syndafallinu, að hann elskar ið góða, enn hatar ið illa (= er heilagr), enn heitir pá pegar um leið enum seku mönnum, og oft síðar, að bæta úr böli peirra (= er líknsamr); eg parf ekki að fara lengra; pað má finna pannig sundrlausa höfuð- lærdóma kristindóinsins út úr sögunni, og nægir oft náttúruvit barnsins til pess, að finna páð. Ennpá er pað ekkert lærdómskerfi, enn pað má ekki heldr vera; pað ofbýðr skilningi barnsins. Enn lengra verðr ekki farið með biflíusögunni, og parf pó lengra að fara. Ekkert er pað, sem kennir eins ápreifanlega að rekja forsjón guðs og stjórn hans á högum mannanna eins og sac/an. J>að er ilt, að engin mannkynssögumynd er til á íslenzku sniðin eftir pörf- um og hugsunarhætti barna, pví að minnsta ágripið er illa samið, og verra enn - ekki neitt var komið að mér að segja. J>að parf að vera til ágrip í smá- köflum, er herrnir ina helztu viðburði sögunnar, er sýni íingr guðs í rás viðburðanna. Sama er með kirkjusög- una — oss vantar alt; eg tel .ekki ágripin nreð biflíu- sögunum. Og hvað liggr pó beinna við enn nrann- kynssagan í 43.-47. gr. eða kirkjusagan í 11. kaflan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.