Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 10

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 10
8 verði skýrðir út fyrir þeim til nokkurrar lilítar, svo að pau hafi verulegt gagn af því; eg tek til dæmis 108., og að nokkru leyti 141. og 155. gr. Barnalærdómr síra Helga er víðast hvar mjög auð- skilinn, og því mjög gott að spyrja út úr honum, eins og eg hefi áðr minnzt á. Enn eg hefi og vikið á það, hv,e mikils er um það vert. að vel sé spurt út úr. Enn þá kemur til álita, hvort það sé nóg, að spyrja út úr orðum greinanna, liða í sundr greinarnar, meining- nna og efnið. Eg verð að segja, að það munu margir láta sér nægja, og þykja þó allgóðir barnafræðendr. |>að er líka milcið undir því komið, hve þolinmóðr fræðarinn — t. d. prestrinn er, live mikið harn hann getr gert sig á meðal barnanna; og hve lagið honum er að leiða barnið, þegar það getr ekki svarað, með hliðarspurningum, að efni spurningarinnar, og lokka þannig fram hjá því hugsunina og rétt svar. Hann má alls ekki verða, óþolinmóðr eða hastr, þó að jafnvel öfugt svar komi við spurningu. Mér þykir stórum betra ramöfugt svar enn ekkert svar; bæði lýsa skilnings- leysi, og öfuga svarið oft enda frámunalegu hugsunar- leysi. Enn það gefr æfinlega efni til annara spurn- inga, sem hægt er með lagi að leiða svo, að svarið hlýtr að koma rétt út úr þeim, ef barnið er ekki því heimskara; og ef öfuga svarið er svo borið sarnan við rétta svarið, finnr barnið jafnan hvað fjarlægt fyrra svarið var, og það svar kemr sjaldan aftr. Oft hafa þannig svör orðið að lífiegustu köflunum í spurninga- tímunum. Enn ef fræðarinn svarar ranga svarinu á þessa leið: «Nei, hvaða vitleysu ertu að fara með — ,hvað stendr í greininni?» J>á skal eg setja svo, að barnið komi með það á endanum, sem greinin segir; og svo segi hann: «Jú, þarna kóm það rétt hjá þér!» — J)á er eg hræddr um, að báðir sé jafnnær,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.