Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 23

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 23
21 sögu, — í stuttu máli í ölluin þeim námsgreinum, sem einlíum heimta ímyndunarafl og minni. Aptur á móti er pað undantekniug ef pau eru dugleg að reikna. Hugur og hjarta hessíira harna er mjög móttækilegt fyrir allt satt, gott og fagurt, einkum pað, er pau sjá og heyra; en tilfinningar peirra skortir innileik og stað- festu. þau leitast ávallt og alstaðar við að skemmta sjer, og peiin tekst páð optastnær. f>ar sem pau eru, gengur allt með gleði og glaumi. J>au eru stöðugir ráðanautar annara barna um gleðileiki og skemmtanir, og eru hinn fjörgandi og lífgandi andi allra peirra, sem með peim eru. J>au leika við hvern sinn fingur ef pau geta komið öðrum til að hlæja. J>egar pau hafa sjeð eitthvað skemmt'legt, eða broslegt, nota pau fyrsta tækifæri til að hafa pað eptir, og pau eiga venjulega ofur hægt með að gjöra pað með mestu nákvæmni. |>essi hæfilegleiki hins sangvinska barns í sambandi við fjör pess og lífs gleði, gjörir pað opt að hinum bezta og skemmtilegasta leikbróður annara barna. Hið sangvinska barn er jafnan glatt með glöðum. J>að er alveg laust við sjálfselska og eigingirni, og gef- ur hinum litlu vinum sínum með sjer af öllu pví, sem pví pykir bezt og dýrmætast, ef pað getur án pess verið, ef hægt er að skipta eða gefa. |>að ber með- aumkvun með fátæklingum og aumingjum; pað getur gefið peim, sem pað finnur meðaumkvun með, allt sem pað á. En um leið getur vel verið að pað noti tæki- færið til að taka eptir einliverju broslegu í framgöngu, eða liáttalagi peirra og hendi svo græskulaust gaman að pví í sinn hóp. |>að getur orðið gagntekið af fegurðartilfinningu fyrir mynd, sem pað sjer, eða af náttúrunni sjálfri. J>að hefur hlíðar tilfinningar og er gott við skepnur. En allar pessar góðu tilfinningar vantar venjulega stöðv-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.