Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Qupperneq 23
21
sögu, — í stuttu máli í ölluin þeim námsgreinum, sem
einlíum heimta ímyndunarafl og minni. Aptur á móti
er pað undantekniug ef pau eru dugleg að reikna.
Hugur og hjarta hessíira harna er mjög móttækilegt
fyrir allt satt, gott og fagurt, einkum pað, er pau sjá
og heyra; en tilfinningar peirra skortir innileik og stað-
festu. þau leitast ávallt og alstaðar við að skemmta
sjer, og peiin tekst páð optastnær. f>ar sem pau eru,
gengur allt með gleði og glaumi. J>au eru stöðugir
ráðanautar annara barna um gleðileiki og skemmtanir,
og eru hinn fjörgandi og lífgandi andi allra peirra, sem
með peim eru. J>au leika við hvern sinn fingur ef
pau geta komið öðrum til að hlæja. J>egar pau hafa
sjeð eitthvað skemmt'legt, eða broslegt, nota pau fyrsta
tækifæri til að hafa pað eptir, og pau eiga venjulega
ofur hægt með að gjöra pað með mestu nákvæmni.
|>essi hæfilegleiki hins sangvinska barns í sambandi við
fjör pess og lífs gleði, gjörir pað opt að hinum bezta og
skemmtilegasta leikbróður annara barna.
Hið sangvinska barn er jafnan glatt með glöðum.
J>að er alveg laust við sjálfselska og eigingirni, og gef-
ur hinum litlu vinum sínum með sjer af öllu pví, sem
pví pykir bezt og dýrmætast, ef pað getur án pess
verið, ef hægt er að skipta eða gefa. |>að ber með-
aumkvun með fátæklingum og aumingjum; pað getur
gefið peim, sem pað finnur meðaumkvun með, allt sem
pað á. En um leið getur vel verið að pað noti tæki-
færið til að taka eptir einliverju broslegu í framgöngu,
eða liáttalagi peirra og hendi svo græskulaust gaman að
pví í sinn hóp.
|>að getur orðið gagntekið af fegurðartilfinningu
fyrir mynd, sem pað sjer, eða af náttúrunni sjálfri.
J>að hefur hlíðar tilfinningar og er gott við skepnur.
En allar pessar góðu tilfinningar vantar venjulega stöðv-