Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 34
32
ingar kennarans og útlistanir, efast opt um, að pær
sjeu rjettar, vekur mótbárur og hrósar happi, ef pví
tekst að íinna eitthvað rangt hjá kennaranuin; eða pó
að ekki sje annað en pað konii honum í augnahliks
vandræði með mótbáruin sínum. J>að eru til börn, sem
ekki pekkja aðra meiri gleði en pá, að koma kennara
sínum í klípu, og sem varla hafa aðra hvöt til ópreyt-
andi iðni og ástundunar, en löngunina til að geta tekið
d'ram í lijá kennaranum, og vakið mótmæii gegn pví,
■sem liann segir. Ef slíkur drengur vill stunda bóknám,
gjörir hann pað með lííi og sál, lærir til hlítar og
gleymir ekki pví, sem hann lærir.
Astríður hans eru sterkar, einkum reiði lians og
hefndargirni. Hann er fljótur að taka ákvörðun og
íljótur til að framkvæma ákvarðanir sínar. Hann lief-
ur sterkan vilja; pví, sem hann ætlar sjer, verður hann
að koma fram, hvað sem pað kostar.
Hið kóleriska barn má einkenna með fám orðum.
Af annari liálf'u: sjerpótti, stolt, eigingirni, lastfýsi,
löngun til vegs og virðingar, óhlýðni, harka, ófyrirleitni;
og af annari hálfu: hreinskilni, göfuglyndi, gjafmildi,
skarpleiki og viljakraptur. J>etta eru kostir og lestir
liins kóleriska lundarlags.
Að líkamsskapnaði er liið kóleriska barn opt vöðva-
mikið; skýrir og talandi andlitsdrættir, fjöiugt augna-
ráð; pað ber sig vel og gengur rösklega.
Foreldrar, kennarar eða aðrir vandamenn barna,
geta eklci umsteypt lundarlagi peirra. Þeir verða að
taka barnið eins og pað er. Verk peirra er ekki ann-
að en pað, að bæla niður slæmar tilhneigingar, sem
af lundinni leiðir, og auka peim siðferðislegt prek með
pví að eíla og fullkomna æ meir og meir pað, sem gott