Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 34

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 34
32 ingar kennarans og útlistanir, efast opt um, að pær sjeu rjettar, vekur mótbárur og hrósar happi, ef pví tekst að íinna eitthvað rangt hjá kennaranuin; eða pó að ekki sje annað en pað konii honum í augnahliks vandræði með mótbáruin sínum. J>að eru til börn, sem ekki pekkja aðra meiri gleði en pá, að koma kennara sínum í klípu, og sem varla hafa aðra hvöt til ópreyt- andi iðni og ástundunar, en löngunina til að geta tekið d'ram í lijá kennaranum, og vakið mótmæii gegn pví, ■sem liann segir. Ef slíkur drengur vill stunda bóknám, gjörir hann pað með lííi og sál, lærir til hlítar og gleymir ekki pví, sem hann lærir. Astríður hans eru sterkar, einkum reiði lians og hefndargirni. Hann er fljótur að taka ákvörðun og íljótur til að framkvæma ákvarðanir sínar. Hann lief- ur sterkan vilja; pví, sem hann ætlar sjer, verður hann að koma fram, hvað sem pað kostar. Hið kóleriska barn má einkenna með fám orðum. Af annari liálf'u: sjerpótti, stolt, eigingirni, lastfýsi, löngun til vegs og virðingar, óhlýðni, harka, ófyrirleitni; og af annari hálfu: hreinskilni, göfuglyndi, gjafmildi, skarpleiki og viljakraptur. J>etta eru kostir og lestir liins kóleriska lundarlags. Að líkamsskapnaði er liið kóleriska barn opt vöðva- mikið; skýrir og talandi andlitsdrættir, fjöiugt augna- ráð; pað ber sig vel og gengur rösklega. Foreldrar, kennarar eða aðrir vandamenn barna, geta eklci umsteypt lundarlagi peirra. Þeir verða að taka barnið eins og pað er. Verk peirra er ekki ann- að en pað, að bæla niður slæmar tilhneigingar, sem af lundinni leiðir, og auka peim siðferðislegt prek með pví að eíla og fullkomna æ meir og meir pað, sem gott
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.