Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 58
56
stjórn lands og lýðs að meira eða minna leyti. «Guð
sjer aldrei sinn líka», segir máltækið, og »og lieldri-
manna börn sjaldan»; — mœtti Ibæta við. |>au hafa
venjulega ekki aðra leikbræður en systkini sín, og að
eins við og við tækifæri til að leika sjer við vini sína,
eða jafnaldra. En pá sjaldan ]>au eru með öðrum börn-
um, eru þau ekki alveg frí og frjáls, eins og náttúran
býður þeiin; því að þau verða aldrei trúnaðarvinir, inni-
lega handgengin vinum sínum. |>ar við bætist að þau
eru venjulega undir umsjón kennara síns, eða kennara-
konu, sem vilja láta bera sem mest á andlegu atgerfi
þeirra í augum foreldra og kennara annara barna. Al-
þýðu börn eru betur sett að þessu leyti. |>au sækja
skóla ásamt fjölda annara barna á líku reki að aldri,
stjett og stöðu; þau eru ekki undir stöðugri umsjón, og
leyna heldur ekki ásköpuðu lundareðli sínu; — þau
koma fram eins og þau eru. ]j>au taka brátt eptir því,
að það er ekki ávallt hægt að gjöra allt, sem hjartað
girnist; þau finna, að þau gætu orðið til athlægis í
augum vina sinna og leikbræðra, og læraþannig smám-
saman að laga sig eptir öðrum. A þennan hátt bælast
niður ýmsar tilhneigingar í skapferli þeirra, og aðrar
koma í staðinn. Yjer sjáum af þessu, hversu auðveld-
lega og eðlilega hin ýmsa lund blandast. J>að kemur
opt fyrir, að börn velja sjer vini sern hafa allsendis ó-
líkt lundarlag þeim sjálfum. Hið glaðværa, sangvinska
barn hænist opt að hinu þunglynda, melankólska barni
o. s. frv. Bæði hafaávinning af vináttunni, og ójöfn-
nrnar á lund hvors um sig hvevfa. J>au verða óafvit-
andi hvort öðru til uppbyggingar og fá af vináttunni
þau áhrif hvort af öðru, sem hafa ómetanlega þýðingu
fyrir lífið.
En kennarinn getur einnig, og á að gjöra hjer sitt
til. Börn sem sitja saman á skólabekk, hafa allt af
L.