Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 58

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 58
56 stjórn lands og lýðs að meira eða minna leyti. «Guð sjer aldrei sinn líka», segir máltækið, og »og lieldri- manna börn sjaldan»; — mœtti Ibæta við. |>au hafa venjulega ekki aðra leikbræður en systkini sín, og að eins við og við tækifæri til að leika sjer við vini sína, eða jafnaldra. En pá sjaldan ]>au eru með öðrum börn- um, eru þau ekki alveg frí og frjáls, eins og náttúran býður þeiin; því að þau verða aldrei trúnaðarvinir, inni- lega handgengin vinum sínum. |>ar við bætist að þau eru venjulega undir umsjón kennara síns, eða kennara- konu, sem vilja láta bera sem mest á andlegu atgerfi þeirra í augum foreldra og kennara annara barna. Al- þýðu börn eru betur sett að þessu leyti. |>au sækja skóla ásamt fjölda annara barna á líku reki að aldri, stjett og stöðu; þau eru ekki undir stöðugri umsjón, og leyna heldur ekki ásköpuðu lundareðli sínu; — þau koma fram eins og þau eru. ]j>au taka brátt eptir því, að það er ekki ávallt hægt að gjöra allt, sem hjartað girnist; þau finna, að þau gætu orðið til athlægis í augum vina sinna og leikbræðra, og læraþannig smám- saman að laga sig eptir öðrum. A þennan hátt bælast niður ýmsar tilhneigingar í skapferli þeirra, og aðrar koma í staðinn. Yjer sjáum af þessu, hversu auðveld- lega og eðlilega hin ýmsa lund blandast. J>að kemur opt fyrir, að börn velja sjer vini sern hafa allsendis ó- líkt lundarlag þeim sjálfum. Hið glaðværa, sangvinska barn hænist opt að hinu þunglynda, melankólska barni o. s. frv. Bæði hafaávinning af vináttunni, og ójöfn- nrnar á lund hvors um sig hvevfa. J>au verða óafvit- andi hvort öðru til uppbyggingar og fá af vináttunni þau áhrif hvort af öðru, sem hafa ómetanlega þýðingu fyrir lífið. En kennarinn getur einnig, og á að gjöra hjer sitt til. Börn sem sitja saman á skólabekk, hafa allt af L.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.