Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 62

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 62
60 fárra höfóingja. |>ó að borgarar Grikkja á blómaöld peirra lifðu farsælu lífi, höfðu peir pó mjög marga præln, sem peir hjeldu í líkamlegri og andlegri ápján. Forfeður vorir höfðu Iýðstjórn, en höfðingjarnir einir rjeðu pó lögum og lofum, og pó svo sje að sjá, sem að- allmikil menntun hafi verið hjer á lýðstjórnar tímabil- inu, pá er pó auðsjeð, að pað eru að eitis höfðingja- synir, sem sagan getur um, að hafi farið erlendis og «ieitað sjer fjár ogframa*, og ekki er ólíklegt, að jafn- vel trúarhrögðin sjálf, Asatrúin, hafi verið fegri hjá peint og iíkst meira eingyðistrú, en hjá prælum og hús- körlum, og að minnsta kosti er svo að sjá af Hyndlu- ljóðum, sem til hafi verið, að minnsta kosti óljós meðvit- und um einn guð, en mjög er ólíklegt, að sú hugmynd hafi verið meðal alpýðunnar. Goðarnir höfðu byggt hofin, og stýrðu öllum helgihöldum, og höfðu ;ið miklu leyti konungsvald yfir peim, sem sóttu hofið. Reyndar gátu pingmenn goðanna sagt sig úr pinghá peirra, en pá urðu peir að segjast í ping hjá öðruin goða, sem fjekk jafnmikið vald yfir peiin, eins og sá, sent peir fylgdu áður. Líklegt er, að goðarnir hafi sjálfir kunn- að mest í hinum fornu goðsögnum, hvort sem peir sjálfir hafa trúað peim eða ekki. Sögurnar og lögin, sem forfeður vorir eru svo frægir fyrir, hafa einkum höfðingjarnir eða liínir heldri bændur kunnað, enda er aðgætandi, að bændastaðan var heiðursstjett í fornöld, en undir peim stóð fjöldi præla og ambátta, sem naum- ast hafa verið miklu hærra settir en> vinnudýr. Með komu kristindómsins mýktust hugir og siðir manna, meðan trúin hafði pað vald, að gagntaka hug og hjarta játenda sinna, en eptir pvi, sem hún varð meira ytra form, eptir pví spilltist siðferðið. Katólska kirkjan ljet sjer ekki annt um, að ala upp frjálsan og hugsandi lýð, heldur að öll pekking og paraf leiðandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.