Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 73

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 73
71 að kunna að nota vanalega krapta sálar og líkama. — Hver einstaklingur, lrvert barn, Mr í ótakmörkuðu al- beims rúmi, og parf' pví ekki að eins að læra, að pekkja tilveruna og líflð' á heimili sínu, heldur svo vítt útsem líkindi eru til, að áhrif geti komið utan að pví á æf- inni. En jeg pykist pegar heyra svarað: «J>etta er barna- skapur og loptkastalar*. Jeg skal strax játa, að ómðgu- legt er, að fullnægja pessum kröfum fyrir pá kynslóði sem nú er uppi og jafnvel fyrir margar ókomnar kyn- slóðir, enda er elcki meining mín önnur, en að petta purfi að læra st og að pessa stefnu purfi að liafa fyrir augum við uppeldið, og pað sje skylda vor, að gjöra allt, sem Jeiðir til fullkomnunar, hversu langt, sem sje til hennar. En hjer kemur pá örðugur steinn í götuna, nefnilega, að pað er ómögulegt, að kenna börnum allt pað, sem gagnlegt er fyrir pau, að hafa lært á upp- ' vaxtarárum sínum, og meira að segja, ekki nærri allt pað, sem peim er bráöanauðsynlegt að læra, ef nokkur mynd á annars að vera á pví, hvernig pau eigi að fara húin út í lífið. Jeg bregð mjer ekki við pað, pó marg- ir verði hjer annarar skoðunar og ekki sízt peir, er pykir pað ærið, er börn purfa að læra til pess, að pau geti kallazt fermingarfær pó svo, að farið kunni að vera mjög vægilega eptir peim reglum. En látum pá mót- mæla. Látum pá fyrirdæma skoðanir vorar og sjálfa oss fyrst vjer erum pessarar skoðunar. Sannleikurinn mun koma fyr eða síðar í ljós, en pað er reynslan og saga komandi tímans, sem á að leggja á petta úr- skurð sinn. Hvað er nauðsynlegt að kenna börnum og hvaða- menningu purfa unglingar að hafa til pess, að ganga út í lífið? Til pess að geta svarað pessu, parf að at- huga pað helzta, sem maðurinn parf að kunna í ýmsum kringumstæðuin lífsins. Lítum pá fyrst á menning L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.