Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 74

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 74
72 líkamuns. Aó fyrirlíta menning kans, er sama sem að fyrirlíta lífið. Vjervitum, að ala má upp hraust vinnu- dýr með sterkum vöðvuvn, með því að reyna hæfilega á þau og láta þau hafa gott fóður og hirðingu. Skyldi ekki hið sama eiga sjer stað með manninn? Hve margir myndu ekki geta bjargað lííi sínu og annara, ef þeir hefði lært sund? Er nokkuð móti því að geta hlaupið yfir dálítinn bæjarlæk? Væri ekki eyðandi nokkrum tímum af æskuárunum til þess, að geta það slysalaust? Hvaða líkamleg menning er pað, að geta hvorki klifr- að upp kaðal nje aðra handfesti, þó líf tnanns liggi við? Hvílíkt gagu má ekki hafa af því, að vera góður göngu- maður, skautamaður, skíðamaður o. s. frv.! Og getur nokkur borið rnóti því, að fagur limaburður og annað þessháttar sje ekki í eðli sínu fremur meðul til að göfga manninn, en niðurlægja hann? Enn fremur hafa allar líkams íþróttir það eðli, að styrkja og buglireysta manninn í baráttu lífsins. Jafnhliða líkamsiþróttum eða leikfimisíþróttuin er ekki síður nauðsynlegt, að börnum, bæði drengjum og stúlkum sje kennt allskon- ar handvinna (slöid, liusflid), ekki að eins það, sem fyrir kemur á hverju heimili, heldur einnig undirstöðu- atriði smíða og hannyrða, enda er sein óðast að komast á í skólum erlendis, að slíkt sje kennt ásamt bóklegu námi. Auðvitað er, að hjer er um margt að velja, og því verður að hafa fyrir augum, að kenna það fyrst og nákvæinast, sem bezt á við eptir eðlisháttuin lands og þjóðar. Að sönnu má búast við, að þó slíkri kennslu yrói komið á hjer á landi, þá yrði margt ófullkomið og enda jafnvel öfugt fyrst í stað; en svo hefur verið og verður _æfið, að sú rjetta aóferð íinnst sjaldan, fyr en skaðinn hefur gjört menn hyggna. Af þessu leiðir, að ekki mætti leggja árar í bát, þó það kynni ekki að heppnast í fyrstu; en því er miður,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.