Búnaðarrit - 01.06.1977, Page 25
NAUTGKIPASYNINCAlí
565
Saurbæjarhreppi 129, á Svalbarðsströnd 128 og í Glæsi-
bæjarlireppi 110.
Af kúnum hlutu 1849 eða 62,6% I. verðlauna viður-
kenningu, 304 eða 14,1% II., 276 eða 12,8% III. og
227 eða 10,5% enga viðurkenningu. Hlutfall I. verð-
launa kúnna er nú aðeins hærra en á næslu sýning-
uin áður, en hefur jafnazt inilli hinna flokkanna. Áður
voru tiltölulega fleiri II. verðlauna kýr, en færri þær,
sem enga viðurkenningu hlutu. f þeim flokki eru
nú aðallega kvígur, sem slutt reynsla var komin á, en
óskað cl'tir, að sýndar yrðu lil að fá afkvæmadóm
á feður þeirra. Flestar I. verðlauna kýrnar voru i
Svarfaðardal, þ. e. 183, Öngulsstaðahreppi 125 og Aðal-
dal 92.
Aðcins 3 naut voru sýnd, öll í einkaeign, og hlutu
þau II. verðlauna viðurkenningu.
Sýnendur voru alls 388. Yfirlit um þátttöku og úr-
slit dóma er birt í töflu I.
Litur, önnur einkenni og brjóstummál.
I töflu II sést, hvernig sýndar kýr voru á litinn í
hverju félagi eða hreppi, hvort þær voru kollóttar eða
ekki og loks meðaltal brjóstummáls. Niðurstöður um
lil kúnna á öllu sýningarsvæðinu voru þessar (saman-
burðartölur frá 1968 og 1969 í svigum): Rauðar og
rauðskjöldóttar voru 650 eða 30,1% (33,2%), brönd-
óttar og brandskjöldóttar 280 eða 13,0% (11,2%),
kolóttar og kolskjöldóttar 419 eða 19,4% (16,2%),
svartar og svartskjöldóttar 575 eða 26,7% (24,8%),
gráar og gráskjöldóttar 224 eða 10,4% (11,2%) og
hvítar eða grönóttar 8 eða 0,4% (0,3%). Af gráu
kúnum voru 120 sægráar og sægráskjöldóttar. Einlitar
voru laldar 1484 eða 68,8%.
Skipting sýndra kúa með tilliti iil horna og hnifla
var þessi (tölur frá 1968 og 1969 í svigum): Alkollótt-