Búnaðarrit - 01.06.1977, Blaðsíða 102
642
BÚNAÐAItRIT
vart öðrum atriðum. Kröfur gagnvart 3. gr. voru,
að foreldrar væru þekktir, lágmarks einkunn fyrir
byggingu væri 77 stig, mjólkurfita 3,70% og afurðir
a. m. k. 16000 fitueiningar í tvö ár. Fjórðu gráðu hlutu
aðrar I. verðlauna kýr.
Af þeiin 1349 kúm, sem I. verðlaun hlutu, fengu
240 eða 17,8% þá viðurkenningu af 1. gráðu, 342 eða
25,3% ai' 2. gráðu, 419 eða 31,1% af 3. gráðu og 348
eða 25,8% af 4. gráðu. Heíur hlutfallið enn hækkað i
hærri flokkunum, en mjög er það misjafnt eftir hér-
uðum. Fyrstu gráðu kýrnar voru 196 úr Eyjafirði,
43 af starfssvæði Bsb. S.-Þingeyinga og 1 lir A.-Húna-
vatnssýslu, en engin úr Skagafirði. Flestar voru þær
úr Öngulsstaðahreppi, 43, og Svarfaðardal, 39.
Skrá yi'ir I. verðlauna kýrnar, foreldra þeirra, stig
fyrir byggingu og afurðir síðustu 4 ár fyrir sýningu,
er birt í töflu IV.
Feður I. verðlauna kúnna eru eðlilega margir á
svona stóru sýningarsvæði, þar sem tvær sæðingar-
1. Sokki N14G 138 18.
2. Þeli N8G 129 19. Blcsi N163
3. Munkur N14i) ..., 106 20. Brandur N152
4. Fylkir N88 99 21. Nökkvi N155
5. Gerpir N132 75 22. Rauður N131
G. Sjóli N19 56 23. Ásbrandur N135
7. Dreyri N139 43 24. Gautur NIGO
8. Surtur N122 36 25. Hrafn N187
9. Hamar N159 27 26. Humall N183
10. Ægir N63 26 27. Dofri N144
11. Vogur N203 21 28. Gauti N175
12. Flóki N143 16 29. Múli N153
13. Skíði N157 16 30. Krauni N182
14. Sómi N148 .... 15 31. Neisti N147
15. Randi N52 13 32. Númi N162
10. Vogur N128 12 33. Rikki N189
17. Baugur NlGl 9