Búnaðarrit - 01.06.1977, Page 110
650
B U N AÐAlí i; IT
Rós 59, Hrisum (1972).
Eilt naut í einkaeign, var sýnt, Drelti 71027 á Hrafns-
stöðum, og hlaut II. verðlaun, sjá töflu III.
Nf. Árskógsstrandar. Sýndar voru l'rá 11 búum 59
kýr. Hlutu 42 I. verðlaun, 7 II., 5 III. og 5 engin. Voru
sýndar heldur fleiri kýr nú en á næstu sýningum á
undan og hlutfall I. verðl. kúa svipað og þá.
Af þeim hlutu 7 1. gráðu viðurkenningu, 15 2., 7 3.
og 13 4. gr. Flestar I. verðlauna kýr voru frá Kross-
um, 8 alls, 6 fá Litlu-Hámundarstöðum og Ytra-Kálfs-
skinni og 5 frá Selá. Efst af I. verðlauna kúnum var
Rauðka 36, Þeladóttir á Krossum. Hæsta einkunn fyr-
ir byggingu hlaut Skessa 15, Hellu, 88 slig. Var hún
3.—4. í röðinni á öllum sýningunum. Ósk 29, Ivross-
um, hlaut 85 stig.
Nf. Arnarneshrepps. Sýndar voru 02 kýr frá 11 bú-
um, cn nokkur bú, sem áður voru talin með félaginu,
sýndu nú með félaginu í Skriðuhreppi. Verður beinn
samanhurður við sýninguna 1969 því ekki gerður.
Af kúnum hlutu 32 I. verðlaun, 11 II., 10 III. og 9
engin. Af I. verðlauna kúnum hlutu 7 1. gráðu viður-
kenningu, 7 2., 14 3. og 4 4. gr. Af I. verðlauna kún-