Búnaðarrit - 01.06.1977, Page 117
NAUTGlllPASYNINGAK
657
Döqq 53, Björk (1972).
kýr á svæðinu, þ. c. 247 frá 33 búum. Hlutu 125 kýr I.
verðlaun, 40 11., 36 III. og 46 engin. Voru nú sýndar
talsvert fleiri kýr en 1969. Af I. verðlauna kúnum
fengu 43 1. gráðu, 37 2., 31 3. og 14 4. gr. Frá Ytri-
Tjörnum voru sýndar 9 I. verðlauna kýr, 3 frá Garðsá,
Gröf, Þverá (R. J.) og Öngulsstöðum I. Sjö I. verð-
Jauna kýr voru frá Rifkelsstöðum I, Stóra-Hamri I og
Öngulsstöðum III, 6 frá Garði og Sigtúnum og 5 frá
Arnarhóli og Öngulsstöðum II.
Á félagssvæðinu hafa um langt skeið verið margar
frábærar mjólkurkýr, og þangað hafa verið sótt mörg
kynbótanaut. í efsta sæti al' I. verðlauna kúnum var
Húfa 33 i Gröf, Gautsdóttir, kunn afurðakýr. Næsl
var Dögg 53 í Björk, sem Bjarki N209 og Birkir 72008
voru undan, cn Bjarki reyndist ónothæfur. Þriðja í
röðinni var Erna 42 á Arnarhóli. Önnur naut en
Daggarsynirnir, sein keypt voru á Naulastöð Búnaðar-
félags íslands af félagssvæðinu 1969—1972, voru þessi:
Öngull N219 undan Tinnu 69 á Þverá, Garður N220
undan Blettu 15 í Garði, Ivópur N222 undan Bleik 64
í Sigtúnum, Fífill 71003 undan Auðhumlu 31 í Fífil-