Búnaðarrit - 01.06.1977, Page 118
658
BÚNAÐARIÍIT
Súla 105, Ytri-Tjörnum (1972).
gerði, Bátur 71004 undan Frekju 52 á Garðsá og Hrók-
ur 72002 undan Súlu 105 á Ytri-Tjörnum.
Því miður reyndust 4 þessara nauta ónothæf, þ. e.
Öngull, Kópur, Fífill og Hrókur. Hins vegar reynast
dætur Garðs og Báts vel til nijólkur, þótt dætur Báts
séu ekki nógu góðar í mjöltun. Reynsla er ekki komin
á Birki. Áfram hefur verið haldið að velja naut úr
félaginu á Nautastöðina og gengið vel að nota flest
þeirra.
Hæstu einkunnir fyrir hyggingu fengu þessar kýr:
Kola 22, Garði, Gerpisdóttir, 87 stig, Sunna 51, Björk,
og Héla 44, Tjarnarlandi, 86 stig, Rauðbrá 75, Stóra-
Hamri, og Hrefna 61, Björk, 85,5 stig, og Heiða 105,
Staðarhóli, Dögg 53, Björk, og Blesa 115, Önguls-
stöðum I, 85 stig. Mest brjóstummál hafði Ljóma 75,
Klauf, 199 cm.