Búnaðarrit - 01.06.1977, Page 183
NAUTGRlPASÝNINGAR
723
Leisla 29, Fosshóli, SlaSarlireppi.
um, sem vöktu athygli, má nefna Lukku 10, Útvik,
og Dimniu 47, Birkihlið. Flestar I. verðlauna kýrnar
voru í Útvik og á Ögmundarstöðum, 3 á hvorum bæ.
l)f. Seijluhrepps. Einungis voru skoðaðar kýr á 2
bæjum og hlutu 5 kýr I. verðlaun. Stigahæsta kýrin
var Branda 32, Marbæli, mjög álitleg Bakkadóttir, og
hlaut hún 91,5 stig. Einnig var stigahá Stjarna 22,
Hátúni, dótlir Garðs 70003, en hún fckk 89,5 stig.
fíf. Lýtingsstaðahrepps. I>ar voru skoðaðar 19 kýr
hjá 7 eigendum og hlutu 9 þeirra I. verðlaun. Félags-
menn eiga margar mjóllturlagnar kýr, cn nokkuð ber
á gallaðri byggingu eins og kylfulaga spenum. Flestar
I. verðlauna kýrnar voru i Árnesi eða 3. Stigahæsta
kýrin var Dimma 16, Merkigerði, mjög vel gerð Vogs-
dóttir. Hún hlaut 93,0 stig, sem er mjög há einkunn.
Efst af I. verðlauna kúnum var Hrefna 23, Árnesi,