Búnaðarrit - 01.06.1977, Page 191
NAUTGRIPASYNIIVGAIi
731
Abba 108, Sökku, Svarfaðardal.
öbliu 108, Sökku, og Vog 63016, Bergur 74003 undan
Ófeig 68, Syðra-Hóli, og Vog 63016 og loks Faldur
76007 undan Bröndu 43, Þverá, og Bakka 69002. Stiga-
hæsta kýrin með 90.0 stig var Linda 38, Koti, vel
gerð kýr ineð frábæra júgurgerð. Hún er dóttir Fjölnis
62012. Aðrar kýr, sem vöktu athygli, voru Blíða 39
og dóttir hennar Von 45, Hánefsstöðum, afurðamildar
og vel gerðar kýr með mjög góð júgur.
Nf. Árskógsstrandar. Sýndar voru 34 kýr frá 11 bú-
um og hlutu 10 I. verðlaun. Að ineðaltali hlutu I.
verðlauna kýrnar 78,7 stig. Af sýndum kúm voru
flestar undan Sokka 59018, 6, og hlutu 3 þeirra I.
verðlaun. Af I. verðlauna kúnum voru flestar á Ytra-
Iválfsskinni eða 5. Stigahæsta kýrin og jafnframt sú,
sem var efst af I. verðlauna kúnum, var Snoppa 57,
Selárbakka, afurðamikil og vel gerð dóttir Þjálfa