Búnaðarrit - 01.06.1977, Page 194
734
BÚNAÐARRIT
Skvisa 61, Brakanda, Skriðuhreppi.
lif. öxndæla. Skoðaðar voru 30 kýr hjá 8 eigendum
og hlutu 19 I. verðlaun, 10 II. og ein engin. Að meðal-
tali hlutu I. verðlauna kýrnar 81,4 stig, sem var það
mcsta í einu félagi í Eyjafirði. Elestar I. verðlauna
kýrnar voru á Bakka og Syðri-Bægisá, 4 á hvorum
stað. Á Bakka liafa löngum verið ágætar kýr, en þaðan
er Bakki 69002, eitt af mestu kynbótanaulum landsins.
Efst af I. verðlauna kúnum var Linda 72, Þverá, en
hún hlaut 88,0 stig. Stigahæsta kýrin var Síða 19,
Hálsi, með 88,5 stig. Siðan síðasta sýningin var haldin
hafa eftirtaldir nautkálfar verið seldir Nautastöð Bún-
aðarfélags Islands: Hilmir 75014 undan Rósu 1, Syðri-
Bægisá, og Heiðari 63021, Hjörtur 75016 undan Menju
35, Hólum, Natan 68003, og loks óskírður kálfur
undan Hörpu 104, Bakka, og Garði 70003.
Nf. Glæsibæjarhrepps. 14 eigendur sýndu 61 kú og