Fréttablaðið - 09.01.2010, Page 60

Fréttablaðið - 09.01.2010, Page 60
matur SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT MATSEÐLI HEIMILISINS. Ef keypt er í matinn fyrir alla vik- una minnkar það hættuna á því að freistast til að kaupa óhollt. AGAVESÍRÓPI. Það hefur lágan syk- urstuðul og er ekki með viðbættum efnum. Hægt er að nota það í staðinn fyrir hun- ang og hlynsír- óp og oftar en ekki í stað- inn fyrir hvítan sykur. ENDURNÝTINGU. Slappir ávextir og grænmeti sem látið hefur á sjá þarf ekki endilega að lenda í ruslinu. Nýtið það heldur til að útbúa ávaxtadrykki eða gera grænmetis- súpur eða í pottrétti. VIÐ MÆLUM MEÐ… HEIMAGERÐUM MAT. Skyndi bitamatur er bæði óhollur og dýr. Heima má gera hollar pits ur, jafnvel í miklu magni og geyma í frysti til seinni tíma. A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.