Fréttablaðið - 22.05.2010, Síða 12

Fréttablaðið - 22.05.2010, Síða 12
 22. maí 2010 LAUGARDAGUR SVEITARFÉLÖG Samgöngu- og sveitar- stjórnarráðuneytið hefur ekki stað- fest umdeilt álit reikningsskila- og upplýsinganefndar sveitarfélaga um að auka megi bókfært eigið fé sveitarfélaga um milljarða með því að verðmeta lönd og leigulóðir í efnahagsreikningi út frá áætluðu söluverði eða framtíðartekjum af lóðaleigu. Reikningsskilanefndin samþykkti þetta með fjórum atkvæðum á fundi sínum 29. apríl. Einn nefndarmanna, Gunnlaugur Júlíusson, sat hjá og hefur gagnrýnt meðferð málsins harkalega. Hafnarfjörður beitti þessari reglu við gerð ársreiknings bæj- arins 2009 og leiddi hún til þess að eigið fé bæjarins hækkaði um 6,6 milljarða og eiginfjárstaða bæjar- ins varð jákvæð um fjóra milljarða. Mosfellsbær beitir reglunni einnig í ársreikningum, sem lagðir voru fyrir bæjarstjórn 21. apríl. Gert er ráð fyrir að álit reiknings- skila- og upplýsinganefndar séu birt í Stjórnartíðindum, að fenginni stað- festingu ráðuneytisins. Því ferli er ekki lokið, samkvæmt upplýsingum úr ráðuneytinu, og er málið enn til skoðunar. - pg Sveitarfélög beita umdeildri reglu til að hækka eigið fé um milljarða: Ráðuneyti hefur ekki staðfest KRISTJÁN L. MÖLLER Sveitarstjórnarráð- herra þarf að staðfesta að sveitarfélög megi reikna sér til eignar leigutekjur. LANDSMÓT Stefnt er að því að halda Landsmót 2010 á Vindheimamel- um í Skagafirði í lok júní. Þetta er niðurstaða fundar hagsmunaaðila í hestamennsku sem haldinn var í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðu- neytinu í gær. Staðan verður end- urmetin um næstu mánaðamót. Hrossapestin skæða, sem sett hefur mark sitt á hestamennsku í landinu á undanförnum vikum, hefur valdið vangaveltum um hvort rétt væri að fresta eða blása landsmótið af. „Fundarmenn voru sammála um að endurskoða fyrirkomulag og dagsetningar á úrtökum og dómum hrossa fyrir landsmótið með það að leiðarljósi að gera sem flest- um hrossum mögulegt að vinna sér þátttökurétt,“ sagði Haraldur Þórarinsson, formaður Landssam- bands hestamannafélaga. „Velferð hestsins og viðburð- urinn landsmót verða í fyrirrúmi og engar ákvarðanir teknar sem kynnu að varpa skugga á þetta tvennt. Hins vegar liggja gífurlega miklir hagsmunir ferðaþjónustunn- ar, sem tengjast hestamennskunni, undir. Menn gera sér grein fyrir því núna hve mikilvægt landsmót- ið er fyrir land og þjóð.“ - jss Dagsetningar og fyrirkomulag á úrtökum og dómum hrossa endurskoðuð: Stefnt að því að halda landsmót FRÁ LANDSMÓTINU 2008 Gífurlegir hagsmunir eru undir. Staðan verður endurmetin um næstu mánaðamót. FRÉTTABLAÐIÐ/ÚR SAFNI Angan af kaffi kemur bragðlauk- unum af stað og ilmurinn segir til um ríkt bragðið af BKI kaffi. Helltu upp á gott BKI kaffi. Hvítasunnan hét upphaflega fimmtugasti dagurinn enda markaði hún endalok páskatímans sem stóð í fimmtíu daga. Hvítasunnan er í dag vinsæl til ferminga og markar einnig fyrstu stóru ferðahelgi sumarsins enda er um að ræða langa helgi því annar í hvítasunnu er frídagur. Um Hvítasunnuhelgina eru fyrstu menningarviðburðir og hátíðir sumarsins gjarnan haldnar. Sérvaldar baunir frá þekktustu kaffisvæðum heimsins tryggja hið mjúka bragð, lokkandi ilminn og fersklegt eftirbragðið. BKI Classic Kaffi á brúsa, nestiskarfa og þjóðvegur 1. Njóttu langrar helgar með frísklöguðu BKI kaffi. Gríptu tækifærið, fáðu þér BKI kaffi. Hvítasunnudagur er á morgun! Fagnaðu hvítasunnudegi með BKI kaffi Hvítasunnudagur er á morgun BKI Extra Snöggristað við háan hita. Þannig næst fram ríkara kaffibragð við fyrsta sopa en léttur og mjúkur keimur fylgir á eftir. Kauptu BKI fyrir hvítasunnuna Auður hefur frá upphafi lagt áherslu á ábyrga hegðun í allri sinni starfsemi. Við trúum því að við getum öll lagt okkar af mörkum til að byggja upp heilbrigt samfélag. Þess vegna vill Auður leggja þeim lið sem stuðla að jákvæðri uppbyggingu og framförum. DAGSVERK AUÐAR er samfélagsverkefni starfsmanna Auðar. Dagsverkið felst í því að starfsmenn gefa and- virði dagslauna á hverju ári í verðugt málefni. Ennfremur vinna allir starfsmenn Auðar sem nemur einum vinnudegi á ári í þágu góðs málefnis. Starfsmenn Auðar velja verkefni sem hljóta fjár- eða vinnuframlag. ALHEIMSAUÐUR er samfélagssjóður ætlaður til að hvetja konur til frumkvæðis og athafna, einkum í þróunar- löndum. Auður leggur 1% af hagnaði sínum í sjóðinn og býður viðskiptavinum að gera slíkt hið sama. Stjórn AlheimsAuðar tekur ákvörðun um úthlutun styrkja. Ábyrg arðsemi – Mannleg nálgun ÞÚ GETUR BREYTT HEIMINUM VIÐ AUGLÝSUM EFTIR STYRKUMSÓKNUM Umsækjendur eru hvattir til að skilgreina verkefnið vel, sýna fram á hvernig það fellur að markmiði viðkomandi sjóðs og tilgreina hversu háa fjárhæð sótt er um og/eða hverskonar vinnuframlag. Umsóknarfrestur er til 26. maí 2010. Styrkjum verður úthlutað þann 19. júní 2010. Umsóknum má skila á audur@audur.is Nánari upplýsingar á www.audur.is SAMAN BÆTUM VIÐ SAMFÉLAGIÐ PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 01 19 9 Starfsmenn Auðar við sjálfboða- störf í verslun Rauða krossins Fræðslumiðstöð Enza í S-Afríku hlaut styrk árið 2009. Auður getur lagt þér lið Auður Capital | Borgartúni 29 | 105 Reykjavík | S. 585 6500
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.